Vilhelm Gunnarsson
Vilhelm Gunnarsson fæddist í Ísafjarðarsýslu árið 1886. Wilhelm Olson eða Vilhelm Gunnar Olson vestra. Vilhelm var sonur Mikaelínu Friðfinnsdóttur og Gunnars Olson á Ísafirði. Hann fór vestur til Winnipeg í Manitoba, ókvæntur og barnlaus árið 1905. Fór í Vatnabyggð í Saskatchewan og nam þar land í Kandahar/Dafoe byggð en seldi það fljórlega og fór aftur til Manitoba.
Kristján Friðfinnsson
Jóhanna Jóhannesdóttir
Margrét Sveinsdóttir
Bjarni Tómasson
Bjarni Tómasson fæddist 7. júní,1867 í Húnavatnssýslu. Maki: Steinunn Jónsdóttir f. 8. mars, 1868, d. 11. september, 1924. Börn: 1. Stefán 2. Tómas 3. Ingibjörg 4. Kristín 5. Anna 6. Jón Bjarni fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1893 og settist að í Argylebyggð. Steinnunn fór þangað 1891. Þau gengu í hjónaband í Brandon 24. desember, 1897. Fluttu ári …
Sigríður Guðmundsdóttir
Jóhannes Vigfússon
Jóhannes Vigfússon fæddist 10. desember, 1840 í Hnappadalssýslu. Dáinn í Winnipeg 13. mars, 1923. Strandberg vestra. Maki: 1883 Ólöf Guðmundsdóttir f. 1. nóvember, 1847 í Snæfellsnessýslu, d. 29. nóvember, 1936 á Getel í Gimli. Börn: 1. Ragnheiður f. 7. júlí, 1884 2. Guðmundur (Mundi) f. 2. ágúst, 1886. Þau fluttu vestur frá Ísafirði árið 1893 og komu til Winnipeg í …
