Gísli Magnússon
Henríetta Clausen
Henrietta Vilhelmína Clausen fæddist 8. október, 1860 í Gullbringusýslu. Dáin 19. maí, 1930 í Elfros, Saskatchewan. Maki: 1) Sveinn Guðbjartsson f. í Ísafjarðarsýslu árið 1865, d. í N. Dakota árið 1893. 2) 12. apríl, 1898 Guðlaugur Magnússon f. 21. nóvember, 1848 í Dalasýslu, d. í Nýja Íslandi 25. desember, 1917. Börn: Með Sveini: 1. Marteinn Friðrik f. 22. október, 1889 …
Salvör Þorvarðardóttir
Ásta Salvör Þorvarðardóttir fæddist í Ísafjarðarsýslu árið 1857. Maki: 1890 í Calgary Magnús Steinsson f. í Skagafjarðarsýslu árið 1861. Börn: 1. Þorsteinn Óskar, d. ungur 2. Össur Kristján 3. Ásta 4. Guðrún. Ásta Salvör flutti vestur til Manitoba árið 1888. Magnús flutti vestur árið 1883 og vann á ýmsum stöðum í Manitoba, helst járnbrautavinnu. Flutti vestur til Calgary árið 1890, …
Mikkelína Davíðsdóttir
Guðmundur Davíðsson
Pálína Davíðsdóttir
Pálína Davíðsdóttir fæddist í Ísafjarðarsýslu 26. mars, 1854. Maki: Jón Jónsson f. 24. janúar, 1856 í Húnavatnssýslu. Ýmist Bartils eða Bertel vestra. Börn: 1. Ragnheiður f. 1883 2. Ágústa 3. Sigríður 4. Hallgrímur 5. Una. Jón flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og beið þar eitt ár eftir Pálínu og Ragnheiði. Þau fluttu árið 1888 í Hólarbyggð í Saskatchewan …
Ragnheiður Jónsdóttir
Guðni Eggertsson
Guðni Eggertsson fæddist í Barðastrandarsýslu árið 1863. Dáinn í Saskatchewan 17. janúar, 1932. Maki: Mikkalína Davíðsdóttir f. 1861 í Ísafjarðarsýslu, d. 3. febrúar, 1936. Börn: 1. Fríða 2. Wilfred 3. Guðrún 4. Elín Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888 og dvöldu þar um tíma. Fóru í Þingvallabyggð í Saskatchewan og þaðan árið 1895 í Hólarbyggð.
