Margrét Aðalbjarnardóttir
Snorrína Margrét Arinbjarnardóttir fæddist árið 1875 í Ísafjarðarsýslu. Barn. Fór vestur til Winnipeg árið 1887 með móður sinni, Vilborgu Snorradóttur og hennar manni, Jakobi Jónatanssyni og syskinum. Þau settust að í N. Dakota, fóru svo þaðan vestur að Kyrrahafi og bjuggu í Victoria einhvern tíma. Þaðan fóru þau á Point Roberts. Upplýsingar um Margréti vestra vantar.
Elinborg Jónsdóttir
Sigríður J Ólafsdóttir
Guðrún Aradóttir
Sigurgeir Sigurðsson
Sigurgeir Sigurðsson fæddist á Vatnshóli í Húnavatnssýslu árið 1826. Dáinn á Point Roberts 27. apríl, 1910. Maki: 1856 Björg Jónsdóttir f. í Reykhólasveit í Barðastrandarsýslu árið 1832, d. 1916 á Point Roberts. Börn: Þau áttu 14 börn, 8 lifandi árið 1910, þar af fjögur í Vesturheimi: 1. Þórólfur f. 1860 2. Kristján f. 1865 3. Sigurbjörg f. 1869 4. Bent …
Björg Jónsdóttir
Björg Jónsdóttir fæddist í Reykhólasveit í Barðastrandarsýslu árið 1832. Dáin árið 1916 á Point Roberts. Maki: 1856 Sigurgeir Sigurðsson f. á Vatnshóli í Húnavatnssýslu árið 1826. Dáinn á Point Roberts 27. apríl, 1910. Börn: Þau áttu 14 börn, 8 lifandi árið 1910, þar af fjögur í Vesturheimi: 1. Þórólfur f. 1860 2. Kristján f. 1865 3. Sigurbjörg f. 1869 4. …
Bent G Sigurgeirsson
Bent Gestur Sigurgeirsson fæddist í Barðastrandarsýslu árið 1872. Bent flutti vestur um haf með foreldrum sínum, Sigurgeiri Sigurðssyni og Bjargar Jónsdóttur árið 1887. Eftir einhver ár þar flutti hann vestur til Victoria á Vancouver-eyju, var þar um tíma en flutti svo á Point Roberts. Þar nam hann land en lét það fljótlega af hendi til Sigurbjargar, systur sinnar og hennar …
