Kristín Sveinsdóttir fæddist 1849 í Árnessýslu. Maki: Guðmundur Þorsteinsson fæddist í Árnessýslu árið 1856. Börn: Steinþóra f. 1883. Þau fluttu vestur um haf til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og 22. september sama ár steig Guðmundur á land sitt í Hólarbyggð (Tantallonbyggð) og var þar fyrsti landnámsmaður.
Steinþóra Guðmundsdóttir
Jónas Egilsson
Guðbrandur Jónsson
María Jónsdóttir
Una Þorkelsdóttir
Sigurður Þorkelsson
Þorsteinn Þorsteinsson
Þorsteinn Þorsteinsson fæddist í Árnessýslu árið 1857. Maki: Guðrún Ámundadóttir f. 1864 í Ísafjarðarsýslu. Börn: 1. Guðmundur f. 1885 Þau fóru vestur til Winnipeg í Manitoba samferða bræðrum Þorsteins, Guðmundi, Tryggva og Eiríki árið 1887. Þau settust að í Beresford í Manitoba þar sem Þorsteinn vann við járnsmíðar.
Guðrún Ámundadóttir
Guðrún Ámundadóttir fæddist árið 1864 í Ísafjarðarsýslu. Maki: Þorsteinn Þorsteinsson fæddist í Árnessýslu árið 1857. Börn: 1. Guðmundur f. 1885. Þau fóru vestur til Winnipeg í Manitoba samferða bræðrum Þorsteins, Guðmundi, Tryggva og Eiríki árið 1887. Þau settust að í Beresford í Manitoba þar sem Þorsteinn vann við járnsmíðar.
