Sigurður Halldórsson
Tryggvi Þorsteinsson
Tryggvi Þorsteinsson fæddist 23. apríl, 1864 í Árnessýslu. Dáinn í Saskatchewan 22. september, 1940. Maki: Jóhanna Rósa Jónsdóttir f. 2. ágúst, 1872 í Eyjafjarðarsýslu, d. 7. desember, 1925 Börn: 1. Jón f. 1. júní, 1892 2. Helga f. 1. desember, 1900. Tryggvi fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888 og vann hjá bændum nærri Brandon um uppskerutímann það haust. …
Gísli Þorvarðsson
Jón Sigurðsson
Ingibjörg Pálsdóttir
Pétur Jóhannesson
Pétur Jóhannesson fæddist 1868 í Eyjafjarðarsýslu. Skrifaði sig Magnússon vestra. Maki: 1895 Kristjana Benediktsdóttir f. 7. mars, 1870 í Eyjafjarðarsýslu. Dáin 1975. Börn: 1. Kristján Sigurður f. 17. desember, 1895 2. Karl Kristberg 3. Guðmann Victor d. 26. nóvember, 1929 4. Einar 5. Jósteinn Ingimar d. 1971 5. Þórvör Sigurlaug Pétur flutti einsamall til Mountain í N. Dakota árið 1891. …
Ingigerður Jónatansdóttir
Magnús Pétursson
Einar Gíslason
Einar Gíslason fæddist í Barðastrandarsýslu 19. september, 1853. Dáinn í Winnipeg 9. febrúar, 1943. Maki: Þórhildur Hafliðadóttir f. 30. mars, 1855 í Barðastrandarsýslu, d. 30. desember, 1937 í Winnipeg. Börn: 1. Jón Sigurður f. 15. desember, 1880. Einar fór vestur með son sinn til Winnipeg árið 1887, Þórhildur fór þangað ári síðar. Þau bjuggu í Þingvallabyggð í Saskatchewan, Gimli og …
