Halldór Halldórsson fæddist í Ísafjarðarsýslu 12. júní, 1876. Dáinn í Manitoba 28. desember, 1939. Maki: 1911 Sigurveig Sigurðardóttir. Börn: 1. Margaret (Norma) dó barnung. Halldór flutti til Vesturheims árið 1887 með foreldrum sínum, Halldóri Halldórssyni og Kristínu Pálsdóttur. Þau settust að í Lundarbyggð í Manitoba. Halldór vann víða í Manitoba, gekk í kanadíska herinn og var í Frakklandi 1916-1918. Þegar …
Margrét Halldórsdóttir
Margrét Halldórsdóttir fæddist í Ísafjarðarsýslu 29. maí, 1877. Dáin í Manitoba árið 1894. Ógift og barnlaus. Margrét flutti til Vesturheims árið 1887 með foreldrum sínum, Halldóri Halldórssyni og Kristínu Pálsdóttur. Þau settust að í Lundarbyggð í Manitoba.
Guðrún Halldórsdóttir
Guðrún Sigríður Halldórsdóttir fæddist í Ísafjarðarsýslu 27. maí, 1879. Dáin í Manitoba 17. september, 1954. Rooney Linkar vestra. Maki: 8. október, 1919 Simon Linekar. Börn: upplýsingar vantar. Guðrún flutti til Vesturheims árið 1887 með foreldrum sínum, Halldóri Halldórssyni og Kristínu Pálsdóttur. Þau settust að í Lundarbyggð í Manitoba. Guðrún og Simon bjuggu á ýmsum stöðum í N. Ameríku, hófu búskap …
María Halldórsdóttir
María Halldórsdóttir fæddist í Ísafjarðarsýslu 27. desember, 1883. Dáin í Manitoba árið 1952. Maki: Russel Casselman f. 9. apríl, 1880, d. í Eriksdale í Manitoba árið 1941. Börn: 1. Clifford Wesley 2. Ivan George 3. Lloyd Douglas 4. Edna Elisabeth 5. Calvin Richard f. 25. nóvember, 1917. María flutti til Vesturheims árið 1887 með foreldrum sínum, Halldóri Halldórssyni og Kristínu …
Halldóra Halldórsdóttir
Halldóra Halldórsdóttir fæddist í Ísafjarðarsýslu 28. júní, 1886. Dáin í Manitoba 4. september, 1907. Ógift og barnlaus. Halldóra flutti til Vesturheims árið 1887 með foreldrum sínum, Halldóri Halldórssyni og Kristínu Pálsdóttur. Þau settust að í Lundarbyggð í Manitoba.
Salóme Halldórsdóttir
Salóme Halldórsdóttir fæddist í Ísafjarðarsýslu 17. ágúst, 1886. Dáin í Manitoba 31. maí, 1970. Ógift og barnlaus. Salóme flutti til Vesturheims árið 1887 með foreldrum sínum, Halldóri Halldórssyni og Kristínu Pálsdóttur. Þau settust að í Lundarbyggð í Manitoba þar sem Salóme ólst upp. Hún kaus menntaveginn, fót til Winnipeg og stundaði nám í Wesley College og Manitobaháskóla. Þar lauk hún …
Guðrún Andrésdóttir
Eiríkur Þorsteinsson
Eiríkur Þorsteinsson: Fæddur 1851 í Grímsnesi í Árnessýslu. Dáinn í Winnipegosis 1943. Maki: Guðbjörg Eiríksdóttir f. 1854 í Ísafjarðarsýslu, d. 1933. Börn: 1. Franklin f. 1891, d. 1965 2. Guðbjörg Jóhanna Lillie f. 1896 3. Þorsteinn Guðmundur f. 1897, d. 1974. Flutti vestur 1887 til Winnipeg í Manitoba og settist að í Hólarbyggð (Tantallon) í Saskatchewan. Guðbjörg flutti vestur til …
Guðni Þorláksson
Sigríður Jóhannesdóttir
Sigríður Jóhannesdóttir fæddist í Ísafjarðarsýslu árið 1843. Maki: Þórður Kristjánsson f. í Ísafjarðarsýslu árið 1838. Börn: 1. Sigríður f. 1863 2. Þórdís f. 1865 3. Jóhanna Kristín f. 1865 4. Guðrún f. 1874. Sigríður varð ekkja og fór ein með Guðrúnu dóttur sína vestur til Manitoba árið 1887. Sigríður og Þórdís fóru vestur þangað árið 1889. Óvíst með Jóhönnu Kristínu.
