Kristján H Kristjánsson
Kristján Helgi Kristjánsson fæddist í Ísafjarðarsýslu 11. október, 1853. Dáinn í Selkirk, Manitoba 22. maí, 1917. Christianson vestra. Maki: 1) Sigríður Guðbrandsdóttir f. 10. júlí, 1841, d. 29. desember, 1902 í Selkirk 2) 1904 Ólína Björg Briet Ólafsdóttir f. í Húnavatnssýslu 27. október, 1872, d. 25. nóvember, 1965. Börn: Með Sigríði 1. Guðbjartur f. 1877 2. Guðbrandur f. 1880. Með …
Sigríður Guðbrandsdóttir
Sigríður Guðbrandsdóttir fæddist 10. júlí, 1841 í Strandasýslu. Dáin 29. desember, 1902 í Selkirk Maki: Kristján Helgi Kristjánsson fæddist í Ísafjarðarsýslu 11. október, 1853. Dáinn í Selkirk, Manitoba 22. maí, 1917. Christianson vestra. Börn: 1. Guðbjartur f. 1877 2. Guðbrandur f. 1880. Kristján Helgi og Sigríður fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og settist að í Selkirk.
Guðbjartur Kristjánsson
Guðbrandur Kristjánsson
Guðmundur Sturluson
Guðmundur Sturluson fæddist í Ísafjarðarsýslu 22. nóvember, 1849 Ókvæntur og barnlaus Hann flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887. Settist að í Big Point byggð 1899 og bjó þar nokkur ár. Flutti til Westbourne og bjó þar.
Jón Jónsson
Jón Jónsson fæddist 24. janúar, 1856 í Húnavatnssýslu. Ýmist Bartils eða Bertel vestra. Maki: Pálína Davíðsdóttir f. í Ísafjarðarsýslu 26. mars, 1854. Börn: 1. Ragnheiður f. 1883 2. Ágústa 3. Sigríður 4. Hallgrímur 5. Una. Jón flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og beið þar eitt ár eftir Pálínu og Ragnheiði. Þau fluttu árið 1888 í Hólarbyggð í …
Halldór Halldórsson
Halldór Halldórsson fæddist 17. ágúst, 1847 í Ísafjarðarsýslu. Dáinn í Lundarbyggð 18. júní, 1921. Maki: 3. október, 1874 Kristín Pálsdóttir f. í Ísafjarðarsýslu 20. október, 1850, d. í Lundar 20. júní, 1920. Börn: 1. Jóhann Kristján f. 27. júlí, 1874 2. 2. Halldór f. 12. júní, 1876 3. Margrét f. 1877, dó barnung 4. Guðrún f. 27. maí, 1879 5. …
Kristín Pálsdóttir
Kristín Pálsdóttir fæddist í Ísafjarðarsýslu 20. október, 1850. Dáin í Lundar 20. júní, 1920. Maki: 3. október, 1874 Halldór Halldórsson f. 17. ágúst, 1847 í Ísafjarðarsýslu, d. í Lundarbyggð 18. júní, 1921. Börn: 1. Jóhann Kristján f. 27. júlí, 1874 2. 2. Halldór f. 12. júní, 1876 3. Margrét f. 1877, dó barnung 4. Guðrún f. 27. maí, 1879 5. …
Jóhann Halldórsson
Jóhann Halldórsson fæddist í Ísafjarðarsýslu 27. júlí, 1874. Dáinn í Manitoba árið 1922. Maki: 17. janúar, 1901 Kristín Jónasdóttir f. í Hrísey í Eyjafjarðarsýslu 13. nóvember, 1881, d. 28. október, 1969. Börn: 1. Matthildur f. 19. febrúar, 1903 2. Josephine Lillian f. 21. mars, 1905 3. John Alexander f. 21. octóber, 1909 4. William (Bill) Gregory f. 25. nóvember, 1913 …
