Hildur Jakobsdóttir
Hildur Kristjana Jakobsdóttir fæddist í Ísafjarðarsýslu 4. apríl, 1852. Maki: Guðjón Jónsson dáinn á Íslandi 1890. Börn: 1. Jakob Guðjón f. 1876 2. Jakobína f. 1877 3. Jóhann Kristján f. 1879 4. Þorsteinn f. 1882 5. Ásgeir Marías f. 1884 6. Jens Guðmundur f. 1886. Hildur fór ekkja vestur með börn sín sex til Winnipeg í Manitoba árið 1892 og …
