Ólafur Ólafsson
Ólafur Ólafsson fæddist í Ísafjarðarsýslu árið 1834. Dáinn í Mikley. Maki: Ókvæntur en fór vestur með bústýru, Kristínu Örnólfsdóttur. Börn: Með Kristínu: 1. Sesselja Margrét 2. Ólöf Jóhanna 3. Elínborg Sigbjört 4. Daníel Sveinn. Ólafur flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1893 og settist að í Mikley. Þar hét Öldubær. Þaðan fór hann í Skógarnes sex árum síðar, land …
Halldór Gíslason
Guðlaug Kristjánsdóttir
Gísli J Halldórsson
Anna A Halldórsdóttir
Sigríður L Halldórsdóttir
Guðríður Ívarsdóttir
Kristján Jóhannesson
Jón Jónsson
Jón Jónsson fæddist í Ísafjarðarsýslu árið 1856. Jon Thorsteinson Isfjord vestra. Maki: Marhúsína Kristjánsdóttir f. í Ísafjarðarsýslu árið 1856. Börn: 1. Björg f. 1888 2. Kristjana f. 1889 3. Guðbjörg f. 1890 4. Þorsteinn f. 1891. Þau fóru vestur til Winnipeg í Manitoba ároð 1893. Settust að í Hólarbyggð í Saskatchewan um aldamótin. Með þeim var Jón Þorsteinsson, faðir Jóns.
