Lárus Guðmundsson fæddist 24. júní, 1852 í Snæfellsnessýslu. Dáinn 29. apríl, 1940 á Gimli í Manitoba. Goodman vestra. Maki: Ingibjörg Guðmundsdóttir f. í Strandasýslu 1. október, 1862, d. 18. mars, 1931 í Winnipeg. Börn: 1. Hjörtur f. 14. nóvember, 1874, Lárus átti hann fyrir hjónaband. 2. Guðmundur f. 1881 3. Anna Ingibjörg f. 22. september, 1884 4. Haraldur Kristján f. …
Ingibjörg Guðmundsdóttir
Ingibjörg Guðmundsdóttir fæddist í Strandasýslu 1. október, 1862, d. 18. mars, 1931 í Winnipeg. Maki: Lárus Guðmundsson fæddist 24. júní, 1852 í Snæfellsnessýslu, d. 29. apríl, 1940 á Gimli í Manitoba. Goodman vestra. Börn: 1. Hjörtur f. 14. nóvember, 1874, Lárus átti hann fyrir hjónaband 2. Guðmundur f. 1881 3. Anna Ingibjörg f. 22. september, 1884 4. Haraldur Kristján f. 1885 …
Guðmundur Lárusson
Anna I Lárusdóttir
Anna Ingibjörg Lárusdóttir fæddist í Bolungarvík í Ísafjarðarsýslu 22. september, 1884. Maki: 24. mars, 1909 Sveinn Gamaliel Kristjánsson f. í S. Þingeyjarsýslu 30. mars, 1883. Börn: 1. Stanley f. 20. febrúar, 1912 2. Sveinn Guðmundur f. 23. janúar, 1914. Sveinn fór vestur til N. Dakota árið 1885 með foreldrum sínum, Kristjáni Indriðasyni og Guðfinnu Jóhannesdóttur sem settust að nærri Mountain. Sveinn …
Haraldur K Lárusson
Þórarinn H Lárusson
Kristín Örnólfsdóttir
Kristín Örnólfsdóttir fæddist í Önundarfirði í Ísafjarðarsýslu 24. júní, 1859. Dáin í Nýja Íslandi 11. maí, 1920. Maki: 1886 Daníel Eggertsson, drukknaði árið 1888. Gerðist bústýra hjá Ólafi Ólafssyni árið 1891. Hann lést í Mikley 73 ára. Börn: Með Daníel 1. Þorleifur f. 1884. Með Ólafi 1. Sesselja Margrét 2. Ólöf Jóhanna 3. Elínborg Sigbjört 4. Daníel Sveinn. Kristín flutti …
Þorleifur Daníelsson
Þorleifur Daníelsson fæddur í Ísafjarðarsýslu árið 1885. Maki: Guðrún Vilhelmína Helgadóttir f. í Mikley dóttir Helga Ásbjörnssonar. Börn: upplýsingar vantar. Þorleifur fór vestur til Winnipeg í Manitoba með móður sinni, Kristínu Örnólfsdóttur árið 1893. Hún var bústýra hjá Ólafi Ólafssyni sem nam land í Mikley. Kristín nam þar land seinna og kallaði Skógarnes. Þar bjó Þorleifur.
Jón Helgason
Jón Helgason fæddist 14. júlí, 1850 í Ísafjarðarsýslu. Maki: Guðrún Sigurðardóttir f. í Ísafjarðarsýslu 23. ágúst, 1862. Börn: 1. Magnús f. 18. október, 1895, d. 1923 2. Elísa Mína Ingibjörg f. 2. júní, 1900. Þau fluttu vestur til Manitoba árið 1893 og settust að í Argylebyggð. Þar bjuggu þau í 9 ár en 1902 fluttu þau vestur að Kyrrahafi og …
Guðrún Sigurðardóttir
Guðrún Sigurðardóttir fæddist í Ísafjarðarsýslu 23. ágúst, 1862. Maki: Jón Helgason f. 14. júlí, 1850 í Ísafjarðarsýslu. Börn: 1. Magnús f. 18. október, 1895, d. 1923 2. Elísa Mína Ingibjörg f. 2. júní, 1900. Þau fluttu vestur til Manitoba árið 1893 og settust að í Argylebyggð. Þar bjuggu þau í 9 ár en 1902 fluttu þau vestur að Kyrrahafi og …
