Víglundur Jónsson
Víglundur Jónsson fæddist 4. maí 1866 í Dýrafirði í Ísafjarðarsýslu. Dáinn 10. febrúar, 1938 í Gimli. Maki: 1890 Ingibjörg Jónsdóttir f. í Skagafjarðarsýslu 6. júní, 1867, d. á Betel í Gimli 1947. Börn: 1. Sigurlaug f. á Íslandi 1884, dóttir Ingibjargar og unnusta hennar sem þar dó. 2. Jón Marteinn f. 14. apríl, 1891 í Brandon 3. Jónína Ólöf …
Þórhildur Hafliðadóttir
Þórhildur Hafliðadóttir fæddist 30. mars, 1855 í Barðastrandarsýslu. Dáin 30. desember, 1937 í Winnipeg. Maki: Einar Gíslason f. í Barðastrandarsýslu 19. september, 1853, d. í Winnipeg 9. febrúar, 1943. Börn: 1. Jón Sigurður f. 15. desember, 1880. Einar fór vestur til Winnipeg árið 1887 með Jón Sigurð, Þórhildur fór þangað ári síðar. Þau bjuggu í Þingvallabyggð í Saskatchewan, Gimli og Winnipeg.
Magnús Davíðsson
Magnús Davíðsson fæddist í Ísafjarðarsýslu árið 1865. Dáinn 1919. Maki: Guðrún Halldórsdóttir f. í Ísafjarðarsýslu 1. maí, 1851, d. 25. apríl, 1935. Börn: 1. Jón Hallgrímur 2. Ásta. Guðrún var ekkja eftir Jón Norman Jónsson úr Skagafirði. Með honum eignaðist hún börnin Olgu og Kristinn. Magnús og Guðrún fóru vestur árið 1888 og fór til Brandon í Manitoba. Þar kvæntist …
Guðbjörg Eiríksdóttir
Guðbjörg Eiríksdóttir fæddist árið 1850 í Ísafjarðarsýslu Maki: Eiríkur Þorsteinsson f. 1851 í Grímsnesi í Árnessýslu. Börn: 1. Franklin 2. Guðbjörg Jóhanna Lillie 3. Þorsteinn Guðmundur Guðbjörg flutti vestur til Winnipeg árið 1887. Fór til Red Deer við norðanvert Manitobavatn árið 1907 og þaðan til Winnipegosis 1913. Eiríkur flutti vestur 1887 til Winnipeg í Manitoba og settist að í Hólarbyggð (Tantallon) í Saskatchewan.
Guðríður Kristjánsdóttir
Guðríður Kristjánsdóttir fæddist í Barðastrandarsýslu árið 1868. Maki: Jón Guðmundsson drukknaði á Íslandi. Börn: 1. Anna f.1892 2. Kristján Pétur f. 1896. Guðríður var systir Sumarliða sem vestur fór 1891. Hann hefur eflaust hvatt systur sína til vesturferðar og þangað fór hún með börn sín tvö árið 1901. Með henni var Halldór Guðmundsson, bróðir Jóns, eiginmanns Guðríðar. f. 1871. Þau …
