Þórlaug Guðbrandsdóttir fæddist í Ísafjarðarsýslu árið 1847. Dáin 31. maí, 1922. Maki: Búi Jónsson frá Skaga við Dýrafjörð. Fæddur 1848 í Ísafjarðarsýslu. Dáinn í Winnipegosis 27. janúar, 1921. Börn: 1: Jónína f. 1. janúar, 1871 2. Jón f. 10. febrúar, 1872, 3. Ingvar Bjarni f.1872 eða 1873 4. Guðrún f.1875 5. Ólöf f. 1877 6. Ólafía Guðrún f. 1879 7. …
Jónína G Búadóttir
Jón Búason
Jón Búason fæddist í Ísafjarðarsýslu 12. febrúar, 1872. Dáinn í Saskatchewan 3. október, 1936. John Buason vestra. Maki: 1900 Björg Jónsdóttir f. í Skagafjarðarsýslu 18. desember, 1879 d. 1963. Börn: 1. María Emily f. 8. september, 1901 2. Guðmundur Gunnar 3. Þorbjörg 4. Ingvar Bjarni 5. Þorlaug 6. Elísabet Halldís 7. Jónína Guðrún 8. Sesselja Rakel 9. Aðalheiður Ingibjörg Jón …
Ingvar B Búason
Guðrún Búadóttir
Ólöf Búadóttir
Þórlaug Búadóttir
Guðmundur Eiríksson
Hjálmar Jónsson
Sigríður Hjálmarsdóttir
Sigríður Hjálmarsdóttir fæddist 27. maí, 1861 í Ísafjarðarsýslu. Dáin 8. apríl, 1902 í Manitoba. Maki: Gabríel Gabríelsson f. í Ísafjarðarsýslu 16. mars, 1865. Dáinn 11. ágúst, 1942. Börn: 1. Bæring f. í Theodore í Saskatchewan 21. desember, 1894 Sigríður flutti til Vesturheims árið 1891 með föður sínum, Hjálmari Jónssyni. Gabriel flutti til Vesturheims árið 1890 og settist að í Manitoba.
