Gestur Björnsson
Gestur Björnsson: Fæddur í Dalasýslu 14. febrúar árið 1860. Drukknaði í Manitobavatni 30. júní, 1894. Maki: Jóna Benediktsdóttir f. 26. júlí, 1865 í Hjarðardal í Ísafjarðarsýslu. Börn: 1. Benedikt 2. Halldóra 3. Björn 4. Gestur Oddfinnur. Fjölskyldan fór vestur árið 1892 og fór í Argylebyggð. Ílentist ekki lengi þar og flutti loks þaðan norður að Manitobavatni. Þar drukknaði Gestur skömmu …
Jóna Benediktsdóttir
Jóna Benediktsdóttir f. í Ísafjarðarsýslu 26. júlí, 1864. Dáin á Íslandi 21. desember, 1942. Maki: Gestur Björnsson f. í Dalasýslu 14. febrúar árið 1860, drukknaði í Manitobavatni 30. júní, 1894. Börn: 1. Benedikt 2. Halldóra 3. Björn 4. Gestur Oddfinnur. Fjölskyldan fór vestur árið 1892 og fór í Argylebyggð. Ílentist ekki lengi þar og flutti loks þaðan norður að Manitobavatni. Þar …
Benedikt Gestsson
Halldóra Gestsdóttir
Bergþór Jónsson
Bergþór Jónsson fæddist í Ísafjarðarsýslu árið 1843. Maki: Jónína Halldórsdóttir f. í Ísafjarðarsýslu árið 1839. Dáin í Saskatchewan árið 1908. Börn: 1. Guðrún f. 1869 2. Jón Halldór f. 1870 3. Eyjólfa f. 1876 4. Þóra Katrín f. 1878 Bergþór fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887, kona hans fór þangað með börnin ári síðar. Þau fluttu til Brandon …
Jón Janusson
Jón Janusson fæddist í Ísafjarðarsýslu árið 1868. Maki: Salóme Bjarnadóttir f. 1868 í Ísafjarðarsýslu. Börn: Þau áttu 8 börn sem lifðu, fjóra syni og fjórar dætur. Jón fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og Salóme fór þangað 1891. Þau settust að í Vatnabyggð árið 1903 og námu land nærri Foam Lake.
