Guðjón Sólberg Friðriksson fæddist 4. nóvember, 1867 í Ísafjarðarsýslu. Dáinn 23. janúar, 1954 í Manitoba. Maki: 1) Regína Sigríður Indriðadóttir f. í Húnavatnssýslu árið 1857, d. 11. október, 1913 í Selkirk 2) Nikolína Jónsdóttir f. í Skagafjarðarsýslu 29. júlí, 1868, d. í Manitoba 10. nóvember, 1959. Guðjón flutti til Vesturheims árið 1896 og fór til Manitoba. Árið 1913 settist hann …
