Jón Gíslason frá Brekku í Dýrafirði. Fæddur 1851 í Ísafjarðarsýslu. Maki: Friðrikka Oddsdóttir frá Lokinhömrumí Arnarfirði. Fædd 1859. Börn: Fædd á Íslandi: Margrét fædd 1885 og Ólafur fæddur 1886. Druknaði 14. október, 1913. Fædd vestra Gísli, Jón, Guðrún og Þorlaug. Fóru vestur 1887 og settust að í Mikley. Fluttu skömmu fyrir aldamót til Winnipegosis. Eftir nokkur ár flutti fjölskyldan til …
Friðrika Oddsdóttir
Friðrikka Oddsdóttir fæddist á Lokinhömrum í Arnarfirði í Ísafjarðarsýslu. Fædd árið 1859. Maki: Jón Gíslason frá Brekku í Dýrafirði. Fæddur 1851 í Ísafjarðarsýslu. Börn: Fædd á Íslandi: Margrét fædd 1885 og Ólafur fæddur 1886. Druknaði 14. október, 1913. Fædd vestra Gísli, Jón, Guðrún og Þorlaug. Fóru vestur 1887 og settust að í Mikley. Fluttu skömmu fyrir aldamót til Winnipegosis. Eftir …
Margrét Jónsdóttir
Margrét Jónsdóttir fæddist í Ísafjarðarsýslu 3. mars, 1885. Dáin á Gimli árið 1973. Maki: Páll Kristinn Gottskálksson f. á Gimli 30. janúar, 1879 d. þar 1958. Olson vestra. Börn: 1. Olga f. 2. júlí, 1903 2. Pauline 3. Edwin d. nokkra mánaða 4. Alma 5. Jónína Friðrikka 6. Elín 7. Páll (Paul) 8. Roy f. 1920, d. 1947 9. Tryggvi …
