Vigdís Kristjánsdóttir
Einar Jónsson
Einar Jónsson fæddist í Skutulfirði í Ísafjarðarsýslu 25. maí, 1837. Dáinn 6. apríl, 1922 Sudfjord vestra. Maki: Guðbjörg Einarsdóttir f. í Strandasýslu 21. mars, 1844. Dáin 7. febrúar, 1944. Börn: 1. Sigríður f. 1875 2. Moníka f. 1875 3. Kristín f. 1880. Fluttu vestur til Ontario í Kanada árið 1883 og dvöldu þar hjá enskum bónda í hálft annað ár. …
Guðbjörg Einarsdóttir
Guðbjörg Einarsdóttir fæddist í Strandasýslu 21. mars, 1844. Dáin 7. febrúar, 1944 í Saskatchewan. Maki: Einar Jónsson f. í Skutulfirði í Ísafjarðarsýslu 25. maí, 1837, d. 6. apríl, 1922 í Churchbridge. Sudfjord vestra. Börn: 1. Sigríður f. 1875 2. Moníka f. 1875 3. Kristín f. 1880. Fluttu vestur til Ontario í Kanada árið 1883 og dvöldu þar hjá enskum bónda …
Sigríður J Einarsdóttir
Moníka Einarsdóttir
Moníka Einarsdóttir fæddist í Barðastrandarsýslu 1876. Maki: Magnús Stefánsson f. í Vestmannaeyjum 25. febrúar, 1872. Dáinn 1907 í Manitoba. Thorlakson vestra. Moníka var dóttir Einars Jónssonar sem tók nafnið Sudfjord vestra. Moníka fór vestur til Manitoba með foreldrum sínum árið 1883. Þau bjuggu seinna í Saskatchewan. Foreldrar Magnúsar, Stefán Jóhannes Þorláksson og Jóhanna Magnúsdóttir fóru vestur með börn sín 1887 …
Kristín Einarsdóttir
Kristín Einarsdóttir fæddist í Barðastrandarsýslu 22. april, 1879. Maki: Hallur Gíslason f. í Hallson í N. Dakota 28. júní, 1878, d. í Calder í Saskarchewan 20. ágúst, 1943. Barnlaus en ólu upp 1. Ragnheiður Monica 2. Herbert Gunnar f. 27. júní, 1909. Kristín fór til Vesturheims árið 1883 með foreldrum sínum, Einari Jónssyni og Guðbjörgu Einarsdóttur. Voru fyrst tvö ár …
