Helgi Guðjónsson
Guðrún Guðjónsdóttir
Hjálmar Friðriksson
Hjálmar Friðriksson fæddist í Barðastrandarsýslu árið 1841. Maki: Metta Pálsdóttir f. í Barðastrandarsýslu árið 1845. Börn: 1. Ingibjörg f. 1870 2. Valgerður f. 1873 3. Friðrik f. 1875 4. Hjálmhlíf Metta f. 1876 5. Guðrún f. 1882 6. Guðmundína f. 1886. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1886 og munu hafa sest að í Mountain í N. Dakota.
Metta Pálsdóttir
Metta Pálsdóttir fæddist í Barðastrandarsýslu árið 1845. Maki: Hjálmar Friðriksson f. í Barðastrandarsýslu árið 1841. Börn: 1. Ingibjörg f. 1870 2. Valgerður f. 1873 3. Friðrik f. 1875 4. Hjálmhlíf Metta f. 1876 5. Guðrún f. 1882 6. Guðmundína f. 1886. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1886 og munu hafa sest að í Mountain í N. Dakota.
Ingibjörg Hjálmarsdóttir
Ingibjörg Hjálmarsdóttir fæddist 12. september, 1870 í Barðastrandarsýslu. Dáin í N. Dakota 20. júní, 1949, grafin í Melankton kirkjugarðinum. Reykjalín vestra. Maki: Jón Jónsson f. í Dalasýslu 22. september, 1861. Dáinn í Mouse River byggð í N. Dakota 29. maí, 1943. Goodman vestra. Börn: 1. Metta 2. Hjálmar f. 20. nóvember, 1897, d. 12. nóvember, 1956 3. Kristín (Christine) 4. Jóna …
Ólöf Jónsdóttir
Ólöf Guðmundsdóttir
Úrsaley Gísladóttir
Sigfríður Sigurðardóttir
Sigfríður Sigurðardóttir fæddist í Dalasýslu 12. desember, 1850. Ógift. Barn: Guðrún Aðalsteinsdóttir f. 7. júlí, 1879. Þær fóru vestur árið 1898 með Jóni Jónssyni bónda í Rauðseyjum og konu hans, Önnu Brynjólfsdóttur. Þau námu land í Álftavatnsbyggð í Manitoba og trúlega fóru mæðgurnar með þeim þangað.
