Kristín Níelsdóttir fæddist 2. maí, 1879. Dáin í Kaliforníu 30. maí, 1962. Maki: Hún var tvígift 1) vantar nafn, af norsku 2) Bandarískur, Francis Love. Barnlaus. Hún flutti vestur úr Flatey á Breiðafirði. Var fyrst í Kanada en flutti svo vestur að Kyrrahafi og settist að í Washington. Þaðan lá svo leið hennar til Kaliforníu.
Jón Matthíasson
Jón Matthíasson fæddist í Barðastrandasýslu árið 1826. Maki: Helga Magnúsdóttir f. 1823 í Barðastrandasýslu. Börn: Með fyrri konu 1. Snæbjörn f. 1851 2. Guðrún f. 1852 3. Margrét f. 1854 Með Helgu Magnúsdóttur 1. Ástráður f. 1866 2. Sveinn f. 1867. Jón flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888. Hann nam land í Lundarbyggð og bjó þar alla tíð.
Helga Magnúsdóttir
Sveinn Jónsson
Sveinn Jónsson fæddist í Barðastrandarsýslu árið 1871. Maki: Kristín Jónsdóttir f. árið 1874 í Húnavatnssýslu, d. Saskatoon árið 1922. Líndal vestra. Börn: upplýsingar vantar Sveinn fór vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum, Jóni Matthíassyni og Helgu Magnúsdóttur árið 1888. Þau settust að í Lundarbyggð og þar nam Sveinn land en seldi svo og flutti vestur til …
Helga Jónsdóttir
Helga Margrét Jónsdóttir fæddist í Barðastrandarsýslu 10. febrúar, 1844. Dáin 7. október, 1930 í Lundarbyggð. Ógift. Barn: Sigurður Sigurðsson f. 1. desember, 1869, d. 9. febrúar, 1966. Helga fór vestur með Sigurði árið 1888, samferða Jóni Matthíassyni í Hergilsey í Barðastrandarsýslu, konu hans og syni. Var Helga vinnukona í fyrstu á heimili þeirra í Winnipeg en svo fluttu hún og …
Sigurður Sigurðsson
Sigurður Sigurðsson fæddist í Barðastrandarsýslu árið 1869. Maki: Sigríður Sigfúsdóttir fæddist í S. Múlasýslu árið 1873. Börn: 1. Sigurður Sigfús 2. Ólöf 3. Helga 4. Oscar 5. Skúli 6. Albert. Sigurður og móðir hans, Helga Jónsdóttir fóru vestur um haf til Winnipeg í Manitoba árið 1888. Sigríður fór þangað árið áður með foreldrum sínum, Sigfúsi Sveinssyni og Ólöfu Sveinsdóttur. Sigurður …
Sæmundur Böðvarsson
Bjarni Jóhannesson
Jón Jónsson
Jón Jónsson fæddist í Dalasýslu 10. nóvember, 1824. Dáinn í Álftavatnsbyggð í Manitoba 13. janúar, 1902. Maki: Sigurbjörg Davíðsdóttir f. í Skagafjarðarsýslu árið 1828, d. í Manitoba 24. janúar, 1902. Börn: 1. Sigurður f. 1851, d. Lundar í Manitoba 7. september, 1937 2. Ingibjörg f. árið 1852. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1891 og fóru til Ingibjargar, …
Sigurbjörg Davíðsdóttir
Sigurbjörg Davíðsdóttir fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1828. Dáin í Manitoba 24. janúar, 1902. Maki: Jón Jónsson fæddist í Dalasýslu 10. nóvember, 1824, d. í Álftavatnsbyggð í Manitoba 13. janúar, 1902. Börn: 1. Sigurður f. 1851, d. Lundar í Manitoba 7. september, 1937 2. Ingibjörg f. árið 1852. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1891 og fóru til Ingibjargar, …
