Lilja Sigurðardóttir
Gísli Konráðsson
Óli Sigurjón Þormóðsson
Jón Jónsson
Jón Jónsson fæddist í Sauðeyjum í Barðastrandarsýslu árið 1856. Jón J. Breiðfjörð eða Jón Jónsson Sauðeyingur vestra. Maki: 1) Svanborg Pétursdóttir f. í Skáleyjum í Breiðafirði árið 1864, d. 1939. Þau skildu 2) Kristjana Össurardóttir f. 1861 Barðastrandarsýslu. Börn: Með Svanborgu 1. Pétur f. 1888 2. Ólöf f. 1889. Með Kristjönu sonur f. 1905. Jón og Svanborg fóru vestur til …
Pétur Jónsson
María Jónsdóttir
Jóna Jónsdóttir
Árni Árnason
Árni Árnason fæddist í Barðastrandarsýslu árið 1859. Maki: 1883 Ingibjörg Guðbrandsdóttir f. 1855 í Barðastrandarsýslu. Börn: 1. Guðbrandur f. 1887 2. Jóna f. 1889 Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1891 og þaðan áfram vestur í Þingvallabyggð í Saskatchewan. Þau námu land og keyptu annað og bjuggu þar í 15 ár. Árni keypt þá járnvöruverslun í Churchbridge og seldi …
