Jóna Árnadóttir
Guðrún Jónsdóttir
Guðrún Jónsdóttir fæddist í Barðastrandarsýslu árið 1852. Maki: Böðvar Guðmundsson dó á Íslandi. Börn: 1. Guðrún f. 1889 2. Jón f. 1890 3. Ólafur f. 1895 Guðrún, nýorðin ekkja, flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1900. Hún settist að meðal ættingja í Lundarbyggð en þangað fluttu faðir hennar og bræður árið 1888.
Guðrún Böðvarsdóttir
Jón Böðvarsson
Jón Böðvarsson fæddist 3. desember, 1866 í Dalasýslu. Dáinn í Alberta 3. júní, 1936. Maki: Halla Arngrímsdóttir f. 12. ágúst, 1871, d. 13. mars, 1966. Börn: 1. Arngrímur f. 29. júní, 1895 2. Margrét f. 17. ágúst, 1896 3. Steinþór Hermann f. 9. febrúar, 1900 4. Ólöf Arnbjörg f. 25. janúar, 1902 5. Jóhanna Theódóra f. 31. júlí, 1903 6. …
Ólafur Böðvarsson
Kristbjörg Guðbrandsdóttir
Guðbrandur Sigurðsson
Guðbrandur Sæmundsson
Guðbrandur Sæmundsson fæddist í Barðastrandarsýslu árið 1829. Dáinn í Saskatchewan árið 1896. Maki: Kristbjörg Jónsdóttir f. 1821 í Barðastrandarsýslu, d. 1896. Börn: 1. Guðrún f. 1853 2. Kristbjörg f. 1858 3. María f. 1863 4. Sigurður f. 1867. Sæmundur átti dóttur, Guðrúnu f. 1851 fyrir hjónaband. Guðbrandur og Kristbjörg fóru vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1892 með börnum sínum …
