María Guðbrandsdóttir
Sigurður Guðbrandsson
Sigurður Guðbrandsson fæddist í Múlasveit í Barðastrandarsýslu árið 1867. Maki: Guðný Þorbjörg Guðjónsdóttir f. í S. Múlasýslu 28. ágúst, 1873, d. 24. maí, 1953. Yfirleitt skráð Þorbjörg vestra. Börn: 1. Guðný Jónína 2. Helga Guðrún 3. Gunnlaugur Björgvin 4. Guðbrandur Kristinn d. 1934. Sigurður flutti vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum og systkinum árið 1892. Guðný Þorbjörg fór …
Kristín Jónsdóttir
Kristín Jónsdóttir fæddist árið 1828 í Barðastrandarsýslu. Dáin í Saskatchewan árið 1896. Kristín fór vestur með bróður sínum Eiríki til Winnipeg í Manitoba árið 1892. Þau settust að í Þingvallabyggð í Saskactchewan og bjuggu hjá Guðbrandi Sæmundssyni.
Eiríkur Jónsson
Eiríkur Jónsson fæddist í Barðastrandarsýslu árið 1817. Dáinn í Saskatchewan árið 1896. Fór vestur með systur sinni, Kristínu til Winnipeg í Manitoba og áfram í Þingvallabyggð í Saskatchewan. Bjó hja fornvini sínum, Guðbrandi Sæmundssini og konu hans.
Snæbjörn Einarsson
Snæbjörn Einarsson fæddist í Barðastrandarsýslu 20. október, 1881. Dáinn í Lundarbyggð árið 1950. Maki: 1906 Guðríður Magnúsdóttir f. 26. september, 1888 í Dalasýslu, d. 1968. Börn: 1. Magnús 2. Ólafur 3. Þórdís 4. Halldór 5. Karl (Carl) 6. Leifur 7. Helen 8. Lillian 9. Jocelyn 10. Mercedes 11. Dennis. Snæbjörn flutti vestur um haf árið 1898 og var fyrst í …
Eyhildur Einarsdóttir
Eyhildur Guðrún Einarsdóttir fæddist 11. ágúst, 1861 í Strandasýslu. Dáin 31. janúar, 1916 í Manitoba. Maki: Stefán Guðmundsson, f. að Búðum í Snæfellsnessýslu árið 1853. Goodman vestra. Börn: 1. Þórdís f. 1888 2. Sturlaugur (John E. Goodman) f. 1891 3. Þuríður Anna f. 1892 4. Snæbjörn 5. María Magdalena 6. Guðmunda Kamilla. Fluttu verstur árið 1892 og fóru í Argylebyggð. …
