Bergsveinn Sigurðsson
Jón Þ Sigurðsson
Kristján Daníelsson
Kristján Daníelsson fæddist 1. desember, 1875 í Dalasýslu. Barn. Hann fór vestur árið 1878 með föður sínum, Daníel Guðmundssyni og stjúpmóður Arnbjörgu Kristjánsdóttur. Þau settust að í Lincolnbyggð í Minnesota.
Halldór Jónsson
Þorgerður Guðmundsdóttir
Sigríður Einarsdóttir
Sveinn Eiríksson
Sveinn Eiríksson fæddist í Barðastrandarsýslu 30. október, 1855. Dáinn í Hallsonbyggð í N. Dakota 10. janúar, 1905. Erickson vestra. Maki: Guðrún Halldórsdóttir f. 1. febrúar, 1856 í Barðastrandarsýslu, d. í N. Dakota 29. júlí, 1900. Börn: 1. Pétur Valdimar f. 1882 2. Jón f. 1883 3. Þorgerður f. 1885, d. 1912 4. Ingibjörg f. 1886 5. Ingvi Sveinn f. 28. …
Guðrún Halldórsdóttir
Guðrún Halldórsdóttir fæddist 1. febrúar, 1856 í Barðastrandarsýslu. Dáin í N. Dakota 29. júlí, 1900. Maki: Sveinn Eiríksson f. í Barðastrandarsýslu 30. október, 1855, d. í Hallsonbyggð í N. Dakota 10. janúar, 1905. Erickson vestra. Börn: 1. Pétur Valdimar f. 1882 2. Jón f. 1883 3. Þorgerður f. 1885, d. 1912 4. Ingibjörg f. 1886 5. Ingvi Sveinn f. 28. ágúst, …
Pétur V Sveinsson
Pétur Valdimar Sveinsson fæddist í Barðastrandarsýslu árið 1882. Valdimar Eiríksson vestra. Maki: Guðrún Jónsdóttir f. 1879 í Snæfellsnessýslu. Börn: 1. Guðrún 2. Sumarliði 3. Sveinn 4. Christine 5. Walter 6. Mathias 7. Emma Ingibjörg 8. Rose Wilhelmina. Pétur fór vestur til Winnipeg í Manitoba með foreldrum sínum, Sveini Eiríkssyni og Guðrúnu Halldórsdóttur og systkinum árið 1886. Þau settust að í …
