Þórður Brynjólfsson fæddist árið 1846 í Barðastrandasýslu. Dáinn árið 1888 í N. Dakota. Skrifaði sig Veum vestra. Maki: Valgerður Jónsdóttir f. í Barðastrandasýslu árið 1848. Börn: 1. Jón Benedikt f. 1874 2. Guðmundur f. 1875 3. Brynjólfur f. 1878 4. Guðrún Herbjörg f.1883. Þau fluttu vestur ásamt foreldrum Þórðar árið 1883 og settust að í Akra byggð í N. Dakota. …
Valgerður Jónsdóttir
Valgerður Jónsdóttir fæddist í Barðastrandasýslu árið 1848. Maki: Þórður Brynjólfsson f. árið 1845 í Barðastrandasýslu, d. árið 1888 í N. Dakota. Skrifaði sig Veum vestra. Börn: 1. Jón Benedikt f. 1874 2. Guðmundur f. 1875 3. Brynjólfur f. 1878 4. Guðrún Herbjörg f.1883. Þau fluttu vestur ásamt foreldrum Þórðar árið 1883 og settust að í Akra byggð í N. Dakota. …
Jón B Þórðarson
Jón B Þórðarson fæddist í Barðastrandasýslu árið 1874. Dáinn 3. janúar, 1953 í Blaine í Washington. Veum vestra Maki: 1) Ása Tómasdóttir f. 22. desember, 1875, d. 24. júní, 1916. 2) Jóhanna Þórdís Stefánsdóttir f. 1887 í Árnessýslu. Börn: Með Ásu 1. Tómas Þórður 2. Ingimundur Jón 3. Herbjörg 4. Margrét. Jón flutti vestur í Akrabyggð í N. Dakota með …
