Ragnheiður Eggertsdóttir
Ragnheiður Eggertsdóttir fæddist í Dalasýslu 25. júní, 1894. Maki; Kanadískur uppruni. Börn: upplýsingar vantar. Ragnheiður flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1913 og bjó þar alla tíð. Heimsótti Ísland árið 1930.
Eggert Magnússon
Marsilía Halldórsdóttir
Marsilía Halldórsdóttir fæddist árið 1870 í Barðastrandrsýslu. Dáin 26. janúar, 1917. Maki: 1889 Ingimundur Jónsson f. 20. desember, 1860 í Strandasýslu, d. í Manitoba 22. nóvember, 1940. Johnson vestra. Börn: 1. Ólína (Olena) Vigdís f. í Mountain 1890 2. Jón Bjarni (J.B.) f. 1892 í Winnipeg 3. Sigfríður (Freda) 4. Kristjana 5. Halldór (Dori) 6. Vilhjálmur (William, Bill) 7. Herbert 8. …
Einar Jochumsson
Finnbogi Guðmundsson
Skarphéðinn Jónsson
Skarphéðinn Jónsson fæddist í Dalasýslu 20. nóvember, 1866. Dáinn í N. Dakota 29. mars, 1925. Snydal (Snædal) vestra. Maki: 22. janúar, 1898 Kristín Bjarnadóttir f. í Strandasýslu 27. júní, 1879. Börn: 1. Jón Baldvin (John Baldwin) f. 3. febrúar, 1899, d. 9. mars, 1951 2. Sigurður Bjarnhéðinn f. 7. mars, 1900 3. Steinunn Emily f. 14. apríl, 1901 4. Jóhann …
Hjálmar B Hjálmarsson
Bjarni Pétursson
Bjarni Pétursson fæddist í Dalasýslu 17. apríl, 1842. Dáinn 25. desember, 1879 í Mountain, ND. Maki: Valgerður Sigurðardóttir f. 22. september, 1853, d. 26. maí, 1929 í N. Dakota. Börn: 1. Helga Kristín f. 5. mars, 1878 í Mikley í Nýja Íslandi. Þau fluttu vestur nýgift árið 1876 og fóru til Nýja Íslands. Settust að í Mikley en fluttu þaðan …
Sturlaugur Guðbrandsson
Sturlaugur Guðbrandsson: Hann var fæddur 30. desember, 1850 í Strandasýslu en flutti barnungur með foreldrum sínum í Dalasýslu. Sterling Gilbertson vestra. Dáinn 13. mars, 1939. Maki: Áslaug Guðmundsdóttir f. 1859 að Tjaldanesi í Dalasýslu. Dáin 1931 Börn: Leifur f. 1878 2. Guðbrandur (Gilbert) f. 1879 3. John f. 1882 4. Hólmfríður (Freda) f. 1886 5. Guðlaugur Hólm Gilbertson f. 1888 …
