Áslaug Guðmundsdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Áslaug Guðmundsdóttir fæddist 1859 að Tjaldanesi í Dalasýslu. Dáin 1931 í Minneota í Minnesota. Maki:  Sturlaugur Guðbrandsson f. 30. desember, 1850 í Strandasýslu.  Sterling Gilbertson vestra. Dáinn 13. mars, 1939. Börn: Leifur f. 1878 2.  Guðbrandur (Gilbert) f. 1879 3. John f. 1882 4. Hólmfríður (Freda) f. 1886 5. Guðlaugur Hólm Gilbertson f. 1888 6. Sigfríður f. 1890. Fóru vestur 1878 og …

[/ihc-hide-content]

Leifur Sturlaugsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Leifur Sturlaugsson fæddist í Dalasýslu 13. mars, 1878. Ókvæntur og barnlaus. Flutti vestur árið 1878 með foreldrum sínum, Sturlaugi Guðbrandssyni og Áslaugu Guðmundsdóttur. Þau settust að í Lyon sýslu í Minnesota. Engar frekari upplýsingar finnast um Leif, hann var ekki skráður til heimilis hjá foreldrum sínum í manntali 1880. Líklegt að hann hafi dáið fyrir 1880.

[/ihc-hide-content]

Guðmundur Jónsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Guðmundur Jónsson fæddist í Dalasýslu árið 1811. Maki: 1) Guðrún Guðmundsdóttir f. 1804, d. 4. febrúar, 1844 2) Hólmfríður Jónsdóttir f. 12. febrúar, 1819, d. 16. nóvember, 1859 3) Þuríður Halldórsdóttir f. 29. desember, 1806, d. 29. október, 1900. Börn: Með Guðrúnu: 1. Guðrún f. 14. maí, 1838 2. Guðmundur Hinrik (Henry) f. 6. janúar, 1841. Með Hólmfríði 1. Ragnhildur …

[/ihc-hide-content]

Þuríður Halldórsdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Þuríður Halldórsdóttir fæddist 29. desember, 1806 í Dalasýslu. Dáin í Minneota 29. október, 1900. Maki: 1) Pétur Helgason f. í Dalasýslu árið 1800, d. fyrir 1855 2) Guðmundur Jónsson f. 1811 í Dalasýslu, d. fyrir 1880 í Minnesota. Börn: Með Pétri 1. Helgi f. 1827 2. Helga f. 1828 3. Halldór f. 1832 4. Bjarni f. 17. apríl, 1842 5. …

[/ihc-hide-content]

Ásgerður Pétursdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Ásgerður Pétursdóttir fæddist 21. ágúst, 1851 í Dalasýslu.. Maki: Guðmundur Henry Guðmundsson f. árið 1841 í Dalasýslu. Johnson vestra. Dáinn 16. desember, 1898 í Minnesota. Börn: 1. Jóhannes (John) f. 1879. Dáinn. 1967  2. Jacob f.1882 3. María (Mary vestra) f. 1883 4. Aðalsteinn f. 1886, dáinn 1889 5. Aðalsteinn (Stone vestra) f. 2. febrúar, 1887  6. Valdimar Gudmundsson f. 28. maí, …

[/ihc-hide-content]

Guðmundur Guðmundsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Guðmundur Henry Guðmundsson:  Fæddur árið 1841 í Dalasýslu. Johnson vestra. Dáinn 16. desember, 1898 í Minnesota. Maki: Ásgerður Pétursdóttir f. 21. ágúst, 1851 í Dalasýslu. Börn: 1. Jóhannes (John) f. 1879. Dáinn. 1967  2. Jacob f.1882 3. María (Mary vestra) f. 1883 4. Aðalsteinn f. 1886, dáinn 1889 5. Aðalsteinn (Stone vestra) f. 2. febrúar, 1887  6. Valdimar Gudmundsson f. …

[/ihc-hide-content]

Guðrún Samúelsdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Guðrún Samúelsdóttir fæddist 6. ágúst, 1847 í Dalasýslu. Dáin í Garðarbyggð 1. júlí, 1928. Ógift og barnlaus. Hún fór vestur árið 1883 með foreldrum sínum, Samúel Eiríkssyni og Guðlaugu Brandsdóttur. Þau settust að í Garðarbyggð í N. Dakota og þar bjó Guðrún alla tíð, síðast hjá Alberti bróður sínum.

[/ihc-hide-content]

Albert Samúelsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Albert Samúelsson fæddist 14. september, 1857 í Dalasýslu. Dáinn 13, janúar, 1930. Maki: 1888 Guðrún Elísabet Jónsdóttir f. 16. apríl, 1864 í Strandasýslu, d. 8. október, 1936. Börn: 1. Guðrún f. 18. ágúst, 1890, d. 12. ágúst, 1891 2. Einar f. 12. febrúar, 1892, d. 3. september,1931 3. Guðrún f. 6. febrúar, 1893, d. 19. apríl, 1893 4. Magnús f. …

[/ihc-hide-content]

Guðbjörg Ormsdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Guðbjörg Ormsdóttir fæddist árið 1865 í Snæfellsnessýslu. Dáin í Kanada árið 1888. Ógift og barnlaus. Hún flutti vestur árið 1888 og ætlaði til Winnipeg en komst aldrei á leiðarenda.

[/ihc-hide-content]

Torfi Bjarnason

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

 Torfi Bjarnason fæddist 28. ágúst, 1838. Dáinn á Íslandi 24. júní, 1915. Maki: 1868 Guðlaug Zakaríasdóttir f. 1846 í Strandasýslu. Börn: 1. Ingibjörg f. 1866 2. Áslaug f. 1869 3. Ásgeir f. 1871 4. Ragnheiður f. 1873 5. Ástríður f. 1875 6. Karl f. 1877 7. Þórdís f. 1881 8. Sigríður f. 1883 9. Markús f. 1887. Torfi fór vestur …

[/ihc-hide-content]