Jens Jakob Sigurðsson fæddist í Dalasýslu 30. janúar,1837. Dáinn í Minnesota 22. júlí, 1922. Sennilega Severson í Minnesota. Maki: Guðrún Pétursdóttir fæddist 4. janúar, 1848 í Dalasýslu. Börn: 1. Sigurður f. 26. júlí, 1867, d. í Seattle 18. ágúst, 1943 2. Petrea Þuríður f. 4. september, 1869, d. 6. júní, 1952 í Minnesota 3. Karólína f. 25. júlí, 1874 4. …
Guðrún Pétursdóttir
Guðrún Pétursdóttir fæddist 4. janúar, 1848 í Dalasýslu. Maki: Jens Jakob Sigurðsson f. í Dalasýslu 30. janúar,1837, d. í Minnesota 22. júlí, 1922. Sennilega Severson í Minnesota. Börn: 1. Sigurður f. 26. júlí, 1867, d. í Seattle 18. ágúst, 1943 2. Petrea Þuríður f. 4. september, 1869, d. 6. júní, 1952 í Minnesota 3. Karólína f. 25. júlí, 1874 4. Jóhann …
Sigurður Jensson
Sigurður Jensson fæddist 26. júlí, 1867. Dáinn 18. ágúst, 1943 í Seattle, Washington. Severson vestra. Ókvæntur og barnlaus. Sigurður fór vestur árið 1878 með foreldrum sínum, Jens Sigurðssyni og Guðrúnu Pétursdóttur, sem settust að í Lincolnsýslu í Minnesota. Þar ólst Sigurður upp og bjó lengi. Hann var skráður húsbóndi á sínu heimili í Limestone hreppi í Lincolnsýslu árið 1910. Þar …
Petrea Jensdóttir
Petrea Þuríður Jensdóttir fæddist 4. september, 1869 í Dalasýslu. Dáin 6. júní, 1952 í Minnesota. Maki: 18. mars, 1892 Stefán Jósefsson f. í N. Múlasýslu 22. desember, 1865, d. í Minneota 26. maí, 1925. Börn: 1. Jósef Carlin f. 11. júní, 1914. Petrea fór vestur árið 1878 með foreldrum sínum, Jens Sigurðssyni og Guðrúnu Pétursdóttur, sem settust að í Lyon sýslu …
Karólína Jensdóttir
Karólína Jensdóttir fæddist í Dalasýslu 25. júlí, 1874. Caroline Severson, Peterson eða Pearson vestra. Maki: N. B. Peterson af norskum ættum. Börn. Upplýsingar vantar. Karólína fór vestur árið 1878 með foreldrum sínum, Jens Sigurðssyni og Guðrúnu Pétursdóttur og systkinum. Þau settust að í Lincoln sýslu í Minnesota. Jens skrifaði sig Severson vestra og það gerði öll fjölskyldan. Karólína og hennar …
Jóhann Jensson
Jóhann Jensson fæddist í Dalasýslu 27. ágúst, 1875. Dáinn í Lincoln sýslu í Minnesota árið 1904. Severson vestra. Ógiftur og barnlaus. Hann fór vestur árið 1878 með foreldrum sínum, Jens Sigurðssyni og Guðrúnu Pétursdóttur og systkinum. Fjölskyldan settist að í Lincoln sýslu í Minnesota.
Margrét Guðbrandsdóttir
Margrét Guðbrandsdóttir fæddist 25. september, 1849 í Strandasýslu. Dáin í N. Dakota 14. júlí, 1900. Maki: 1872 Jón Brandsson fæddist í Dalasýslu 6. júlí, 1843. Dáinn í N. Dakota 5. ágúst, 1921. Börn: 1. Guðbrandur f. 1. júní, 1874, d. 29. júní, 1944. Betur þekktur sem Brandur J. Brandsson vestra 2. Áskell f. 5. desember, 1875, d. 2. júlí, 1948. 3. …
Guðbrandur Jónsson
Guðbrandur Jónsson fæddist í Dalasýslu 1. júní, 1874. Dáinn í Winnipeg í Manitoba 29. júní, 1944. Brandur J. Brandson vestra. Maki: 5. október, 1905 Aðalbjörg Benediktsdóttir f. 2. september, 1878 í S. Þingeyjarsýslu, d. 18. febrúar, 1954. Börn: 1. Jón Theodor f. 11. júlí, 1906, d. 1910 2. Nanna Margrét f. 13. ágúst, 1908 3. Theodora f. 16. ágúst, 1912 …
Áskell Jónsson
Áskell Jónsson fæddist 5. desember, 1875 í Dalasýslu. Dáinn 2. júlí, 1948 í Washington. Keli J. Brandson vestra. Maki: 15. febrúar, 1906 Oddný Guðmundsdóttir f. í Skagafjarðarsýslu árið 1881, d. 10. apríl, 1965 í Stafholti í Blaine. Börn: Barnlaus en kjörbörn voru tvö: 1. Helga f. 16. september, 1906, dóttir Páls Jóhannssonar og Guðbjargar Jóhannsdóttur 2. John F. Eyford . …
