Hafliði Guðbrandsson
Hafliði Guðbrandsson fæddist 30. september, 1859 í Dalasýslu. Dáinn í N. Dakota 26. apríl, 1935. Maki: 29. maí, 1895 Steinunn Þórðardóttir fædd í Barðastrandarsýslu árið 1862, d. 6. apríl, 1948. Börn: Sigurrós Hafliði fór vestur til Minneota í Minnesota árið 1878. Þar bjó hann til ársins 1880 en þá flutti hann í Garðarbyggð í N. Dakota. Steinunn fór vestur árið 1883 …
Hans Ólafsson
Hans Sigurður Ólafsson fæddist í Snæfellsnessýslu árið 1848. Maki: Kristveig Jóhannesdóttir f. 30. nóvember, 1850 í Strandasýslu, d. í Bellingham í Washington 12. mars, 1918. Börn: 1. Hans f. 1876 í Dalasýslu. Þau fluttu vestur til Kanada árið 1876 og fóru til Nýja Íslands.
Kristveig Jóhannesdóttir
Kristveig Jóhannesdóttir f. 30. nóvember, 1850 í Strandasýslu, d. í Bellingham í Washington 12. mars, 1918. Maki: 1) Hans Sigurður Ólafsson fæddist í Snæfellsnessýslu árið 1848, d. rétt um eða eftir 1880 2) Sigurður Jósúa Björnsson f. 11. nóvember, 1848, d. 1923. Börn: Með Hans 1. Hans f. 1876 í Dalasýslu. Með Sigurður 1. Helga f. 1889 d. 30. janúar, 1917 …
Hans Hansson
Hans Hansson fæddist í Dalasýslu 9. september, 1875. Barn. Hans fór vestur árið 1876 með foreldrum sínum, Hans Ólafssyni og Kristveigu Jóhannsdóttur og settust þau að í Nýja Íslandi. Fátt vitað um lífshlaup Hans vestra.
Guðríður Hannesdóttir
Guðríður Hannesdóttir fæddist 4. nóvember, 1842 í Dalasýslu. Dáin 14. mars, 1925 í N. Dakota. Maki: Jón Guðmundsson f. 1832, d. 1892 á Íslandi. Börn: Þau áttu fimm syni og eina dóttur. Guðríður flutti vestur árið 1894 með sonarson sinn, Baldvin Skarpéðinsson. Þau fóru í Garðarbyggð í N. Dakota þar sem sonur hennar og faðir Baldvins, Skarpéðinn hafði numið land …
Þórdís Magnúsdóttir
Þórdís Magnúsdóttir fæddist í Barðastrandarsýslu árið 1856. Dáin í Lundar 1. febrúar, 1929. Maki: Magnús Gíslason f. 18. mars, 1854 í Dalasýslu, d. 22. febrúar, 1932. Börn: 1. Jóhann f. 15. ágúst, 1887 2. Guðríður f. 26. september, 1888 3. Jens f. 1895. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1893 þar sem þau voru í tvö ár. Þá …
Jóhann Magnússon
Jóhann Magnússon fæddist 15. ágúst, 1887 í Dalasýslu. Ókvæntur og barnlaus. Jóhann fór vestur til Manitoba árið 1893 með foreldrum sínum, Magnúsi Gíslasyni og Þórdísi Magnúsdóttur. Þau settust að í Lundarbyggð og þar bjó Jóhann alla tíð. Hann þótti miklum kostum gæddur og vann margt gagnlegt fyrir byggðina. Í félagi við Steinþór Vigfússon úr Snæfellsnessýslu, keypti hann árið 1912, fyrstu …
Guðríður Magnúsdóttir
Guðríður Magnúsdóttir fæddist í Dalasýslu 26. september, 1888. Dáin í Lundar árið 1968. Maki: Snæbjörn Einarsson fæddur í Barðastrandarsýslu 20. október, 1881, d. í Lundar árið 1950. Börn: 1. Magnús f. 4. október, 1910 2. Ólafur f. 1911 3. Þórdís 4. Halldór 5. Karl, 6. Leifur 7. Helen 8. Lillian 9. Jocelyn 10. Mercedes 11. Dennis. Guðríður fór vestur til …
Herdís Ingimundardóttir
Herdís Ingimundardóttir fæddist 28. september, 1865 í Dalasýslu. Maki: 1. júní, 1895 Guðjón Jónsson fæddist í Strandasýslu 30. júlí, 1866, d. í Garðar 4. júní, 1900. Börn: 1. Magnús 2. Guðrún Margrét 3. Jónína Ingibjörg (Emma) 4. Henrietta Elínborg (Ella). Herdís flutti vestur til N. Dakota árið 1893 og bjó hún þar með Guðjóni fram á árið 1900 en þá …
