Ingiberg Ingimundarson fæddist 16. mars, 1887 í Dalasýslu. Dáinn í Lundar í Manitoba 24. ágúst, 1964. Beggi vestra. Maki: Emilía Aðalbjörg Sveinbjörnsdóttir fæddist í Manitoba. Börn: 1. María Sigríður 2. Júlíus 3. Sigurður 4. Aðalheiður (Heida). Ingiberg fór vestur til Manitoba árið 1894, foreldrar hans, Ingimundur Guðmundsson og Sólborg höfðu flutt þangað með önnur börn sín árið 1888. Þau settust …
Brandur Ormsson
Brandur Ormsson fæddist 4. september, 1852 í Strandasýslu. Maki: Margrét Gróa Jónsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1851. Barnlaus. Þau fluttu til Vesturheims árið 1883. Upplýsingar vantar um þau vestra.
Margrét G Jónsdóttir
Margrét Gróa Jónsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu árið 1851. Maki: Brandur Ormsson fæddist 4. september, 1852 í Strandasýslu. Barnlaus. Þau fluttu til Vesturheims árið 1883. Upplýsingar vantar um þau vestra.
Daníel Guðmundsson
Daníel Guðmundsson: Fæddur í Dalasýslu 17. nóvember, 1852. Johnson vestra. Dáinn 1895 í Minnesota. Maki: Arnbjörg Kristjánsdóttir f. 13. desember, 1849 í Dalasýslu, d. 1. júní, 1905. Börn: Með Þóru Jónsdóttur: 1. Kristján (Chris) f. 1. desember, 1875. Með Arnbjörgu: 1. Magnús f. 1878 2. Sturlaugur (Sterling) f. 1881 3. Guðmundur f. 1882 4. Hólmfríður (Frida) f. 26. maí, 1885 …
Arnbjörg Kristjánsdóttir
Arnbjörg Kristjánsdóttir fæddist 13. desember, 1849 í Dalasýslu. Dáin í Minnesota 1. júní, 1905. Maki: Daníel Guðmundsson f. í Dalasýslu 17. nóvember, 1852. Johnson vestra. Dáinn 1895 í Minnesota Börn: Með Þóru Jónsdóttur: 1. Kristján (Chris) f. 1. desember, 1875. Með Arnbjörgu: 1. Magnús f. 1878 2. Sturlaugur (Sterling) f. 1881 3. Guðmundur f. 1882 4. Hólmfríður (Frida) f. 26. maí, …
Jón Brandsson
Jón Brandsson fæddist í Dalasýslu 6. júlí, 1843. Dáinn í N. Dakota 5. ágúst, 1921. Maki: 1872 Margrét Guðbrandsdóttir f. 25. september, 1849 í Strandasýslu, d. 14. júlí, 1900. Börn: 1. Guðbrandur f. 1. júní, 1874, d. 29. júní, 1944. Betur þekktur sem Brandur J. Brandsson vestra 2. Áskell f. 5. desember, 1875, d. 2. júlí, 1948. 3. Sigríður 4. …
María Jónsdóttir
María Fastina Jónsdóttir fæddist í Dalasýslu 15. febrúar, 1890. Barn. Fór vestur til Winnipeg með móður sinni, Ingveldi Þorkelsdóttur árið 1891. Frekari upplýsingar um Maríu vestra vantar.
Steinunn Þórðardóttir
Steinunn Þórðardóttir fæddist 5. september, 1864 í Barðastrandarsýslu. Dáin 6. apríl, 1948. Maki: 1) 5. janúar, 1884 Sigurður Sakaríasson f. í Barðastrandarsýslu árið 1828, d. í N. Dakota 16. apríl, 1894. 2) 29. júní, 1895 Hafliði Guðbrandsson f. 30. september, 1859, d. 26. apríl, 1935. Börn: Með Sigurði:1. Sigurður Hafsteinn f. 12. október, 1884 2. Ragnheiður f. 10. Apríl, 1886, …
Guðrún Guðmundsdóttir
Guðrún Guðmundsdóttir fæddist í Dalasýslu árið 1836. Dáin í Minneota í Minnesota 13. júní, 1901. Fráskilin og barnlaus. Hún flutti vestur til Minnesota árið 1890 og settist að í Minneota.
Jón Finnsson
Jón Finnur Finnsson fæddist í Dalasýslu 10. júlí, 1885. Drukknaði í Saskatchewan 8. maí, 1929. Maki: 28. maí, 1921 Kristólína Sveinsdóttir f. í Þingvallabyggð í Saskatchewan 18. desember, 1893. Börn: 1. Sveinn Albert Jón f. í Saskatoon 8. júlí, 1923 2. Jón Finnur f. í Wynyard 9. desember, 1929. Jón flutti vestur árið 1912 og settist að í Mozart í …
