Sigurður Ormsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Sigurður Ormsson fæddist í Dalasýslu 20. júní, 1845. Maki: Þuríður Jóhannesdóttir f. 1840 í Snæfellsnessýslu. Börn: 1. Jóhannes f. 13. október, 1874 2. Guðmundur f. 12. ágúst, 1877. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1881 og fóru áfram suður í Pembinabyggð í N. Dakota.  

[/ihc-hide-content]

Þuríður Jóhannesdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

 Þuríður Jóhannesdóttir fæddist 1840 í Snæfellsnessýslu. Maki: Sigurður Ormsson f. í Dalasýslu 20. júní, 1845. Börn: 1. Jóhannes f. 13. október, 1874 2. Guðmundur f. 12. ágúst, 1877. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1881 og fóru áfram suður í Pembinabyggð í N. Dakota.        

[/ihc-hide-content]

Jóhannes Sigurðsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Jóhannes Sigurðsson fæddist í Dalasýslu 13. október, 1874. Maki: Kona af erlendum uppruna. Börn: upplýsingar vantar. Jóhannes fór vestur árið 1881 með foreldrum sínum, Sigurði Ormssyni og Þuríði Jóhannesdóttur. Fjölskyldan settist að í Pembina í N. Dakota og þar bjó Jóhannes alla tíð. Hann var rakari.

[/ihc-hide-content]

Guðmundur Sigurðsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Guðmundur Sigurðsson fæddist 12. ágúst, 1877 í Dalasýslu. Barn. Hann fór vestur árið 1881 með foreldrum sínum, Sigurði Ormssyni og Þuríði Jóhannesdóttur sem settust að í Pembina í N. Dakota.

[/ihc-hide-content]

Benjamín Jónsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Benjamín Jónsson fæddist í Dalasýslu 11. nóvember, 1847. Dáinn í Nýja Íslandi 19. ágúst, 1896. Maki: Steinunn Jónsdóttir f. 17. júlí, 1837, d. í Winnipeg 14. apríl, 1906. Börn: 1. Skúli f. 4. september, 1879, d. 8. janúar, 1970 2. Ingveldur Guðný f. 24. apríl, 1881. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 og settust að í Nýja …

[/ihc-hide-content]

Steinunn Jónsdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Steinunn Jónsdóttir fæddist 17. júlí, 1837 í Dalasýslu. Dáin í Winnipeg 14. apríl, 1906. Maki: Benjamín Jónsson f. í Dalasýslu 11. nóvember, 1847, d. í Nýja Íslandi 19. ágúst, 1896. Börn: 1. Skúli f. 4. september, 1879, d. 8. janúar, 1970 2. Ingveldur Guðný f. 24. apríl, 1881. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 og settust að í …

[/ihc-hide-content]

Jófríður Albertsdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

  Jófríður Albertsdóttir fæddist í Dalasýslu 28. maí, 1871. Dahl vestra. Barn. Fór vestur árið 1874 með foreldrum sínum, Alberti Gíslasyni og Guðríði Guðmundsdóttur og systkinum. Þau fóru til Milwaukee í Wisconsin og bjuggu þar alla tíð.

[/ihc-hide-content]

Þorvarður Albertsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Þorvarður Albertsson fæddist 5. ágúst, 1873 í Dalasýslu. Barn. Hann fór vestur til Kanada árið 1874 með foreldrum sínum, Alberti Gíslasyni og Guðríði Guðmundsdóttur og systkinum.. Þau settust að í Milwaukee í Wisconsin í Bandaríkjunum. Þar dóu foreldrar Þorvarðar, Albert árið 1906 en Guðríður 1921. Sennilega bjó Þorvarður þar um slóðir, frekari upplýsingar vantar.  

[/ihc-hide-content]

Anna Ú Jósepsdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Anna Úrsula Jósepsdóttir fæddist í Snæfellsnessýslu árið 1848. Ógift og barnlaus Fór vestur til Ontario í Kanada árið 1874 og dvaldi í Kinmount fyrsta árið.

[/ihc-hide-content]

Kristín Gísladóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Kristín Gísladóttir fæddist í Dalasýslu 27. desember, 1858. Dáin í Manitoba 5. nóvember, 1939. Maki: Jóhann Sigurðsson f. 19. ágúst, 1842 í S.Þingeyjarsýslu. Börn: 1. Jóhanna 2. Gísli 3. Emma 4. Guðrún 5. Magnús d. 23. janúar, 1959 6. Stanley 7. Kristján Ingvar. Kristín flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883. Bjó lengstum í Selkirk.

[/ihc-hide-content]