Ólafur Helgason fæddist 19. september, 1852 í Dalasýslu. Dáinn 18. mars, 1936. Thorlacius vestra. Maki: Guðrún Daðadóttir f. 3. desember, 1864, d. 23. október, 1939. Börn: 1. Sigríður 2. Ólafur Daði f. 22. október, 1895 3. Búi f. 1897 4. Árni 5. Rósa Margrét. Guðrún átti fyrir hjónaband Jón Jóhann Jónsson, f. 1885, d. 11. febrúar, 1953. Ólafur flutti vestur …
Jóhann Guðmundsson
Jóhann Guðmundsson fæddist í Strandasýslu 23. maí, 1845. Dáinn í Victoria 29. apríl, 1922. Breiðfjörð vestra. Maki: 1) Guðrún Þórðardóttir f. 5. janúar, 1842, d. í Nýja Íslandi árið 1877 2) 1880 Anna Sigurðardóttir f. 1866 í V. Skaftafellssýslu. Börn: Með Önnu 1. Sigríður 2. Sigurlína Valgerður 3. Árni Sigurður f. 1888, d. í slysi í Prince Rupert 1. október, …
Guðrún Þórðardóttir
Guðrún Þórðardóttir fæddist 5. janúar, 1842 í Dalasýslu, d. í Nýja Íslandi árið 1877. Maki: Jóhann Guðmundsson fæddist í Strandasýslu 23. maí, 1845. Dáinn í Victoria 29. apríl, 1922. Barnlaus. Jóhann og Guðrún fluttu vestur til Nýja Íslands árið 1877.
Ólöf Guðmundsdóttir
Ólöf Guðmundsdóttir fæddist í Dalasýslu 22. nóvember, 1816. Dáin í Garðar í N. Dakota 26. nóvember, 1898. Maki: Þórður Einarsson d. á Íslandi 5. apríl, 1873. Börn: 1. Guðrún f. 1842, d. í Manitoba árið 1877. Ólöf flutti vestur til Manitoba árið 1876, samferða dóttur sinni og hennar manni, Jóhanni Guðmyndssyni. Jóhann flutti suður til N. Dakota árið 1879, nam …
Sigríður Jónsdóttir
Sigríður Jónsdóttir fæddist í Dalasýslu 8. ágúst, 1817. Maki: Jóhannes Bæringsson f. 1815 í Dalasýslu, d. 29. júní, 1871. Barn: Kristín f. 14. febrúar, 1856, d. 1884. Sigríður flutti vestur með dóttur sinni árið 1881, til Jóhannesar Magnússonar í Árnesbyggð í Nýja Íslandi.
Kristín Jóhannesdóttir
Kristín Jóhannesdóttir fæddist 14. febrúar, 1856 í Dalasýslu. Dáin í Nýja Íslandi árið 1884. Maki: Jóhannes Magnússon f. 10. apríl, 1852 í Dalasýslu, d. í Nýja Íslandi 20. desember, 1917. Börn: 1. Kristín. Kristín flutti vestur til Winnipeg í Manitoba með móður sinni, Sigríði Jónsdóttur, árið 1881. Þar beið Jóhannes hennar í Árnesbyggð í Nýja Íslandi.
Jón Jónsson
Jón Jónsson fæddist 22. nóvember, 1867 í Dalasýslu. Breiðfjörð vestra. Ókvæntur og barnlaus. Flutti vestur til Kanada árið 1887 og mun fyrst hafa farið til New York. Þaðan lá leið hans til N. Dakota þat sem hann vann við verslun, hætti því og hóf búskap. Stundaði landbúnað til ársins 1927, flutti þá til Ohio í Bandaríkjunum.
Sigríður Jónsdóttir
Sigríður Jónsdóttir fæddist í Dalasýslu 14. nóvember, 1881. Maki: Vilhjálmur Oddsson d. 22. mars, 1942 í Reykjavík. Barnlaus. Sigríður fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1903. Sneri aftur til Íslands árið 1907.
Jófríður Jónsdóttir
Kristófer Níelsson
Kristófer Níelsson fæddist í Dalasýslu 22. febrúar, 1880. Dáinn í Chicago í maí, 1927. Christopher Johnston vestra. Ókvæntur og barnlaus. Kristófer var sonur Jórunnar Jónsdóttur, vinnukonu í Sælingsdal og Níels Árnasonar, sem varð bóndi á Stóra-Múla í Saurbæ. Þriggja ára gamall fer Kristófer vestur til Kanada, óljóst á hvers vegum. Hann ólst upp í Winnipeg, gekk í Wesley College um …
