Stefán Davíðsson fæddist í Dalasýslu 27. júní, 1849. Dáinn á Íslandi 22. ágúst, 1922. Ókvæntur og barnlaus. Hann fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 og var í Nýja Íslandi fáein ár. Flutti þaðan suður í Akrabyggð í N. Dakota. Flutti þaðan heim til Íslands árið 1909.
Albert Gíslason
Albert Gíslason fæddist í Dalasýslu 23. mars, 1835. Dáinn í Milwaukee í Wisconsin 5. nóvember, 1906. Maki: Guðríður Guðmundsdóttir f. 25. febrúar, 1835 í Dalasýslu, d. 6. júlí,1921 í Milwaukee. Börn: 1. Elínborg f. 2. nóvember, 1859 2. Borghildur f. 4. desember, 1863 3. Skúli f. 6. desember, 1868 4. Jófríður f. 28.maí, 1871 5. Þorvarður f. 5. ágúst, 1873. …
Guðríður Guðmundsdóttir
Guðríður Guðmundsdóttir fæddist 25. febrúar, 1835 í Dalasýslu. Dáin 6. júlí, 1921 í Milwaukee. Maki: Albert Gíslason f. í Dalasýslu 23. mars, 1835, d. í Milwaukee í Wisconsin 5. nóvember, 1906. Börn: 1. Elínborg f. 2. nóvember, 1859 2. Borghildur f. 4. desember, 1863 3. Skúli f. 6. desember, 1868 4. Jófríður f. 28.maí, 1871 5. Þorvarður f. 5. ágúst, 1873. …
Elinborg Albertsdóttir
Borghildur Albertsdóttir
Borghildur Albertsdóttir fæddist 4. desember, 1863 í Dalasýslu. Barn. Hún fór vestur til Bandaríkjanna árið 1874 með foreldrum sínum, Albert Gíslasyni og Guðríði Guðmundsdóttur. Þau settust að í Milwaukee í Wisconsin þar sem þau bjuggu lengi og báru bæði Albert og Guðríður þar beinin. Hann dó 1906 og hún 1921. Það verður því að teljast líklegt að þar hafi Borghildur …
Skúli Albertsson
Jón Jónsson
Jón Jónsson fæddist 11. desember, 1860 í Dalasýslu. Ókvæntur og barnlaus. Hann var sonur Jóns Markússonar og Guðrúnar Arngrímsdóttur. Flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og fór í Argylebyggð þar sem Markús bróðir hans bjó með sinni fjölskyldu. Bjó þar alla tíð.
Anna S Jónsdóttir
Anna Sigurrós Jónsdóttir fæddist 25. júlí, 1869 í Dalasýslu. Dáin í Bradenbury í Saskatchewan 8. maí, 1935. Maki: Jens Jónsson f. 15. júní, 1858, d. 25. maí, 1905 í Winnipeg Börn: 1. Jón 2. Skarphéðinn lést 30. júlí, 1913 3. Jón Þorgeir 4. Guðmundur Leó 5. Ástráður Vilhelm 6. Soffía Hlín 7. Halldór Kristinn 8. Victor Edward. Jón átti fyrir …
Anikka Jensdóttir
Þuríður Anikka Jensdóttir f. 23. ágúst, 1881 í Dalasýslu.. Maki: Sigurjón Jónsson f. 1882. Skrifaði sig Sigurðsson vestra. Börn: Þau eiknuðust fjóra syni og fjórar dætur. Anikka flutti vestur til Winnipeg í Manitoba með föður sínum, Jens Jónssyni og stjúpmóður árið 1888. Sigurjón fæddist í lest rétt fyrir utan Boston í Bandaríkjunum árið 1882. Foreldrar hans, Jón Sigurðsson frá Finnsstöðum …
Þórdís Guðbrandsdóttir
Þórdís Ingibjörg Guðbrandsdóttir fæddist í Dalasýslu 16. nóvember, 1892. Maki: Halldór Brynjólfsson, frekari upplýsingar vantar. Börn: upplýsingar vantar. Þórdís flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1901 með foreldrum sínum, Guðbrandi Jóhannessyni og Önnu Bjarnadóttur og systkinum. Settist fjölskyldan að í Geysisbyggð.
