Solveig Bergþórsdóttir fæddist í Dalasýslu 11. janúar, 1866. Ógift og barnlaus. Hún flutti til Vesturheims árið 1888. Upplýsingar um hana þar vantar.
Jens Egilsson
Jens Egilsson fæddist árið 1855. Ókvæntur og barnlaus. Hann flutti vestur úr Dalasýslu árið 1876 og fór til Nýja Íslands.
Guðríður Jónsdóttir
Guðríður Jónsdóttir fæddist í Borgarfjarðarsýslu árið 1915. Dáin í Akrabyggð í N. Dakota árið 1898. Maki: Jón Sæmundsson d. 24. nóvember, 1882. Barnlaus. Guðríður flutti vestur árið 1884 og settist að hjá vandamönnum í Akrabyggð.
Sigríður Vigfúsdóttir
Soffía Sveinbjarnardóttir
Soffía Sveinbjarnardóttir fæddist í Dalasýslu 2. mars, 1857. Dáin á Gimli í Nýja Íslandi 6. október, 1846. Maki: 17. desember, 1887 Ketill Valgarðsson f. 29. október, 1861 í Snæfellsnessýslu, d. á Gimli í Manitoba 20. febrúar, 1945. Börn: 1. Sveinbjörn f. í Winnipeg 17. október, 1890 2. Kristín f. í Winnipeg 18. desember, 1892 3. Valentínus f. í Winnipeg 16. …
Bjarni Guðbrandsson
Bjarni Guðbrandsson fæddist í Dalasýslu 1. maí, 1889. Maki: upplýsingar vantar Börn: upplýsingar vantar Bjarni fór vestur árið 1901 með foreldrum sínum, Guðbrandi Jóhannessyni og Halldóru Bjarnadóttur og systkinum. Þau settust að í Geysisbyggð í Manitoba og þar nam Bjarni líka land. Flutti seinna í Arborg.
Margrét Guðbrandsdóttir
Margrét Guðbrandsdóttir fæddist í Dalasýslu 4. febrúar, 1895. Maki: Fred Shanks, kanadamaður. Börn: Þau átt einn son og tvær dætur. Nánari upplýsingar vantar. Margrét fór vestur til Manitoba árið 1901 með foreldrum sínum, Guðbrandi Jóhannessyni og Halldóru Bjarnadóttur sem settust að í Geysisbyggð. Margrét og maður hennar bjuggu í Winnipeg.
Guðbrandur Jörundsson
Guðbrandur Jörundsson fæddist í Dalasýslu 21. janúar, 1854. Dáinn í Lundarbyggð 24. mars, 1936. Maki: 1. Kristín Halldórsdóttir d. 8. febrúar, 1887 2. Jóhanna Ásgeirsdóttir f. 26. apríl, 1868, d. 25. janúar, 1935. Börn: 1. Ásgeir f. 1889 2. Kristinn d. 1892 3. Herdís f. 1895 4. Þuríður (Thora) f. 1896 5. Kristín f. 1899. 6. Aðalheiður (Adelaide) f. 1909 …
Jóhanna Ásgeirsdóttir
Jóhanna Ásgeirsdóttir fæddist í Dalasýslu 26. apríl, 1868. Dáin 25. janúar, 1935 í Grunnavatnsbyggð í Manitoba. Maki: Guðbrandur Jörundsson f. 21. janúar, 1854, d. 24. mars, 1934. Börn: 1. Ásgeir f. 1889 2. Kristinn d. 1892 3. Herdís f. 1895 4. Þuríður (Thora) f. 1896 5. Kristín f. 1899. 6. Aðalheiður (Adelaide) 7. Óskar f. 21. nóvember, 1904 8. Franklín f. …
Ásgeir Guðbrandsson
Ásgeir Guðbrandsson fæddist 15. nóvember, 1890 í Dalasýslu. Dáinn 13. desember, 1965 í Lundar í Manitoba. Ókvæntur og barnlaus. Ásgeir fór vestur til Kanada árið 1903 með foreldrum sínum, Guðbrandi Jörundssyni og Jóhönnu Ásgeirsdóttur. Þau settust að í Grunnavatnsbyggð í Manitoba. Ásgeir fór fljótlega að vinna fyrir sér og mest við trésmíðar. Bjó í Lundar.
