Guðlaugur Bjarnason fæddist 15. desember, 1829 í Dalasýslu. Dáinn í Manitoba árið 1887. Maki: Magðalena Skúladóttir f. í Húnavatnssýslu 15. júní, 1840, d. 1887. Börn: 1. Skúli f. 9. mars, 1862, d. 1890 2. Sigurrós Margrét f. 23. apríl, 1876, d. 17. ágúst, 1960 3. Magnús Guðmundur f. 22. ágúst, 1880, d. 30. desember, 1961. 4. Guðrún f. 2. júlí, …
Magdalena Skúladóttir
Magðalena Skúladóttir fæddist í Húnavatnssýslu 15. júní, 1840. Dáin í Manitoba árið 1887. Maki: Guðlaugur Bjarnason fæddist 15. desember, 1829 í Dalasýslu, d. í Manitoba árið 1887. Börn: 1. Skúli f. 9. mars, 1862, d. 1890 2. Sigurrós Margrét f. 23. apríl, 1876, d. 17. ágúst, 1960 3. Magnús Guðmundur f. 22. ágúst, 1880, d. 30. desember, 1961. 4. Guðrún f. …
Skúli Guðlaugsson
Skúli Guðlaugsson fæddist í Dalasýslu 9. mars, 1862. Dáinn 1890 í Nýja Íslandi. Ókvæntur og barnlaus Skúli fór vestur til Manitoba með foreldrum sínum og systkinum árið 1883. Þau settust að nærri Gimli. Hann missti foreldra sína árið 1887 og annaðist ung systkini sín til ársins 1890.
Sigurrós M Guðlaugsdóttir
Sigurrós Margrét Guðlaugsdóttir fæddist 23. apríl, 1876 í Dalasýslu. Dáin í Vancouver 17. ágúst, 1960. Rose vestra. Ógift og barnlaus Sigurrós flutti til Manitoba með foreldrum sínum og systkinum árið 1883. :au bjuggu fyrst á Gimli. Sigurrós flutti seinna til Winnipeg og bjá þar til ársins 1952. Flutti það ár vestur að Kyrrahafi.
Magnús G Guðlaugsson
Magnús Guðmundur Guðlaugsson fæddist 22. ágúst, 1880 í Dalasýslu. Dáinn í Bresku Kolumbíu í Kanada 30. desember, 1961. Maki: 21. nóvember, 1906 Ólína Jónsdóttir f. 10. febrúar, 1877 í Rangárvallasýslu, d. 2. febrúar, 1956. Börn: 1. Óskar Allan 2. Leonard Skúli 3. Bryan Woodrow 4. Clarence Edwin 5. Marta Violet 6. Elma Pearl 7. Ethel Margaret. Magnús fór vestur til …
Ingibjörg Jóhannsdóttir
Halldór Jóhannesson
Halldór Jóhannesson fæddist 2. mars, 1856 í Dalasýslu. Drukknaði í Rauðá í Manitoba 27. september, 1895. Maki: Guðbjörg Guðbrandsdóttir f. í Dalasýslu 19. september, 1856, d. 7. júlí, 1899 í Selkirk. Börn: 1. Sigríður f. 1883 2. Þuríður f. 1884 3. Kolþerna f. 1886. Þau fluttu vestur til Manitoba árið 1887 og settust að í Selkirk.
Guðbjörg Guðbrandsdóttir
Guðbjörg Guðbrandsdóttir fæddist í Dalasýslu 19. september, 1856. Dáin 7. júlí, 1899 í Selkirk. Maki: Halldór Jóhannesson f. 2. mars, 1856 í Dalasýslu. Drukknaði í Rauðá í Manitoba 27. september, 1895. Börn: 1. Sigríður f. 1883 2. Þuríður f. 1884 3. Kolþerna f. 1886. Þau fluttu vestur til Manitoba árið 1887 og settust að í Selkirk.
Sigríður Halldórsdóttir
Sigríður Halldórsdóttir fæddist í Dalasýslu 11. janúar, 1883. Dáin í Akrabyggð í N. Dakota 7. nóvember, 1899. Barn. Sigríður fór vestur til Winnipeg árið 1887 með foreldrum sínum, Halldóri Jóhannessyni og Guðbjörgu Guðbrandsdóttur. Halldór drukknaði í Rauðá árið 1895 og er talið að þá hafi Sigríður verið tekin í fóstur hjá ættingjum í Akrabyggð í N. Dakota.
Þuríður Halldórsdóttir
Þuríður Halldórsdóttir fæddist í Dalasýslu 6. mars, 1884. Barn. Hún fór vestur til Manitoba árið 1887 með foreldrum sínum, Halldóri Jóhannessyni og Guðbjörgu Guðbrandsdóttur og systkinum. Mun fjölskyldan hafa sest að í Selkirk. Frekari upplýsingar vantar um Þuríði í Vesturheimi.
