Kolþerna Halldórsdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Kolþerna Halldórsdóttir fæddist í Dalasýslu 6. maí, 1886. Barn: Kolþerna fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 með foreldrum sínum, Halldóri Jóhannessyni og Guðbjörgu Guðbrandsdóttur og systkinum. Fjölskyldan settist að í Selkirk. Halldór og Guðbjörg létust bæði fyrir aldamótin og voru börn þeirra tekin í fóstur. Upplýsingar um líf Kolþernu vestra vantar.

[/ihc-hide-content]

Sigurbjörn Jóhannesson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Sigurbjörn Jóhannesson: Fæddur í Dalasýslu árið 1870. Dáinn 1917 í Nýja Íslandi. Maki: Steinunn Daðadóttir f. 1879 í sömu sýslu. Börn: 1. Bjarni 2. Sesselja 3. Lilja Jónasína Sigurbjörn fór vestur 1889 en Steinunn hafði farið með sínum foreldrum 1886 til N. Dakota. Þau fluttu á land sitt í Árdals- og Framnesbyggð um 1900.

[/ihc-hide-content]

Ingibjörg Sigurðardóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Ingibjörg Sigurðardóttir fæddist í Dalasýslu 8. maí, 1858. Dáin í Winnipeg 13. desember, 1928 Maki: Böðvar Gíslason f. í Dalasýslu 20. október, 1853, d. í Winnipeg 24. júní, 1942. Laxdal vestra Börn: 1. Jóhannes 2. Einar. Munu hafa átt fleiri. Böðvar fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 og bjó þar til ársins 1894. Nam þá land í Big Point …

[/ihc-hide-content]

Jens Egilsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Jens Egilsson Laxdal fæddist 18. janúar, 1854 í Dalasýslu. Dáinn í Saskatchewan 6. október, 1923. Laxdal vestra. Maki: Guðfríður Guðmundsdóttir f. 12. ágúst, 1856 í Dalasýslu. Börn: 1. Egill f. 23. júní, 1883, d. 27. ágúst, 1954 2. Margrét f. 17. september, 1884, d. 21. febrúar, 1957. Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888. Þar voru þau fyrsta veturinn …

[/ihc-hide-content]

Egill Laxdal

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Egill Jensson Laxdal fæddist í Dalasýslu 23. júní, 1883. Dáinn 27. ágúst, 1954 í Saskatchewan. Maki: 1915 Ella Maud Reid f. 17. febrúar, 1899, d. 4. júní, 1933. Móðir hennar var Solveig Björnsdóttir en faðirinn írskur. Börn: 1. Lilja f. 1916 2. Miltin f. 1917 3.  Rudolph Jens f. 1919  d. 17. september, 1941 4. Thelma f. 1921 5. Dennis …

[/ihc-hide-content]

Helga Jósepsdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Helga Jósepsdóttir fæddist 6. janúar, 1876 í Dalasýslu. Dáin 6. október, 1970 Maki: 19. nóvember, 1902 Jóhann Bjarnason f.  í Víðidal í Húnavatnssýslu árið 1866. Dáinn 18. janúar, 1940. Séra Jóhann Bjarnason vestra. Börn: 1. Bjarni Archbald f. 6. febrúar, 1905 2. Jóhann Franklin 23. júní, 1907 3. Stefanía Jóhanna f. 1910 4. Eggert Aurelius f. 1911 5, Sylvia Helga f. …

[/ihc-hide-content]

Jósefína Jósepsdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Jósefína Jóhanna Jósepsdóttir fæddist í Dalasýslu 22. janúar, 1880. Barn: Fór vestur árið 1883 með foreldrum sínum, Jósep Stefánssyni og Jóhönnu Bjarnadóttur.  Þau settust að í Winnipeg. Upplýsingar um líf Jósefínu vestra vantar.

[/ihc-hide-content]

Daði Þorleifsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Daði Þorleifsson fæddist 25.ágúst, 1832 í Dalasýslu. Dáinn 1899. Maki: Kristín Eiríksdóttir fædd 16.maí, 1839 í sömu sýslu, dáin 4. september, 1909. Börn: 1. Kristín f. 1859 2 Jónas f. 1876 3. Steinunn f. 1879 Fóru vestur árið 1886 og settust að í N. Dakota. Þar dó Daði en Kristín flutti til Nýja Íslands og bjó í Geysirbyggð.

[/ihc-hide-content]

Kristín Eiríksdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Kristín Eiríksdóttir fædd 16.maí, 1839 í Dalasýslu. Dáin 4. september, 1909. Maki: Daði Þorleifsson fæddist 25.ágúst, 1832 í Dalasýslu, d. 1899. Börn: 1. Kristín f. 1859 2 Jónas f. 1876 3. Steinunn f. 1879 Fóru vestur árið 1886 og settust að í N. Dakota. Þar dó Daði en Kristín flutti til Nýja Íslands og bjó í Geysirbyggð.

[/ihc-hide-content]

Jónas Daðason

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Eiríkur Jónas Daðason fæddist í Dalasýslu 24. ágúst, 1876. Barn. Hann fór vestur árið 1886 með foreldrum sínum, Daða Þorleifssyni og Kristínu Eiríksdóttur.  Þau settust að í N. Dakota þar sem Daði lést árið 1899. Kristín flutti skömmu síðar norður í Geysirbyggð í Nýja Íslandi og fór Jónas með henni þangað.  

[/ihc-hide-content]