Steinunn Daðadóttir fæddist í Dalasýslu 27, júlí, 1879. Dáin um 1910 í Nýja Íslandi. Maki: Sigurbjörn Jóhannesson f. 26. október, 1870 í Dalasýslu, d. 6. nóvember, 1917 á vígvelli í Belgíu. Börn: 1. Bjarni 2. Sesselja 3. Lilja Jónasína Sigurbjörn fór vestur 1889 en Steinunn hafði farið með sínum foreldrum, Daða Þorleifssyni og Kristínu Eiríksdóttur, árið 1886 til N. Dakota. Þau …
Sturlaugur Bjarnason
Sturlaugur Bjarnason fæddist 6. janúar, 1822 í Dalasýslu. Dáinn á Mountain í N. Dakota 6. apríl, 1907. Maki: Halldóra Halldórsdóttir f. í Dalasýslu 7. júní, 1828. Börn: 1. Jónas f. 25. desember, 1852 2. Kristín f. 21. apríl, 1859 3. Guðbjörg f. 12. desember, 1862 4. Bjarni f. 22. nóvember, 1864. Önnur börn þeirra fóru ekki vestur. Þau fluttu vestur …
Halldóra Halldórsdóttir
Halldóra Halldórsdóttir fæddist í Dalasýslu 7. júní, 1828. Maki: Sturlaugur Bjarnason f. 6. janúar, 1822 í Dalasýslu, d. á Mountain í N. Dakota 6. apríl, 1907. Börn: 1. Jónas f. 25. desember, 1852 2. Kristín f. 21. apríl, 1859 3. Guðbjörg f. 12. desember, 1862 4. Bjarni f. 22. nóvember, 1864. Önnur börn þeirra fóru ekki vestur. Þau fluttu vestur til …
Guðrún Jónsdóttir
Guðrún Jónsdóttir fæddist 13. október, 1858 í Snæfellsnessýslu. Dáin í N. Dakota árið 1925. Maki: Jóhannes Halldórsson f. 21. janúar, 1834 í Dalasýslu, d. í N. Dakota árið 1920. Börn: 1. Elízabet f. 1887, d. 1925 2. Kolþerna 3. Helga. Jóhannes, Guðrún og Elísabet fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1891 og fóru þaðan í Akrabyggð í N. Dakota. Guðrún …
Einar Jónsson
Einar Jónsson fæddist 17. apríl, 1849. Dáinn í Winnipeg 14. febrúar, 1889. Ókvæntur og barnlaus. Hann fór vestur til Ontario í Kanada árið 1874 og var í Kinmount fyrsta árið. Þaðan lá svo leið hans til Lockeport í Nova Scotia og upp úr 1880 til Winnipeg.
Sveinn Gunnarsson
Vilborg Helgadóttir
Vilborg Helgadóttir fæddist árið 1864 í Snæfellsnessýslu. Dáin í Winnipeg 25. mars, 1949. Maki: Sigfús Einarsson fæddist í N. Þingeyjarsýslu 1. maí, 1862. Dáinn í Winnipeg 21. júní, 1942. Anderson vestra. Börn: 1. Þórunn 2. Matthías, nánari upplýsingar vantar um þau. Sigfús flutti vestur til Winnipeg árið 1882 og fór strax í iðnnám og varð málari, stofnaði seinna eigið fyrirtæki …
Jón Ólafsson
Jón Ólafsson fæddist 15. janúar, 1828 í Dalasýslu. Dáinn í Saskatchewan 15. ágúst, 1890. Maki: Kristbjörg Bergþórsdóttir f. 13. ágúst, 1832 í Dalasýslu, d. 13. desember, 1894 í Saskatchewan. Börn: 1. Bergþór Ólafur f. 21. september, 1853, d. 25. júní, 1909 2. Björn Hallgrímur f. 24. nóvember, 1857, d. 27. maí, 1936 3. Benedikt f. 17. nóvember, 1862, d. 20. …
Kristbjörg Bergþórsdóttir
Kristbjörg Bergþórsdóttir fæddist. 13. ágúst, 1832 í Dalasýslu, d. 13. desember, 1894 í Saskatchewan. Maki: Jón Ólafsson f. 15. janúar, 1828 í Dalasýslu, d. í Saskatchewan 15. ágúst, 1890. Börn: 1. Bergþór Ólafur f. 21. september, 1853, d. 25. júní, 1909 2. Björn Hallgrímur f. 24. nóvember, 1857, d. 27. maí, 1936 3. Benedikt f. 17. nóvember, 1862, d. 20. apríl, …
Ása Jónsdóttir
Ása Solveig Jónsdóttir fæddist í Dalasýslu 7. júlí, 1876. Maki: 1894 Arngrímur Kristjánsson f. í Eyjafjarðarsýslu árið 1855. Dáinn 30. ágúst, 1910. Börn: 1. Kristbergur 2. Jón Kristinn 3. Bergþór Ólafur. Ása fór vestur árið 1888 með foreldrum úr Dalasýslu, Jóni Ólafssyni og Kristbjörgu Þergþórsdóttur, sem settust að í Þingvallabyggð í Saskatchewan. Arngrímur fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 …
