Helgi Guðmundsson fæddist í 15. ágúst, 1876 í Strandasýslu. Maki: Kona af kanadískum ættum. Barnlaus. Helgi fór vestur árið 1889 til Winnipeg í Manitoba með fósturforeldrum sínum, Sigurði Jónssyni og Rósu Andrésdóttur. Þau settust að í Argylebyggð og þar bjó Helgi alla tíð.
Jóel Jósefsson
Jóel Jósefsson: Fæddur í Skörðum í Miðdölum í Dalasýslu árið 1858. Dáinn 8. júní, 1953 Maki: Steinunn Jónasdóttir f. 26. febrúar, 1857 í Vífilsdal í Hörðudal í Dalasýslu, d. 8. janúar, 1936. Börn: 1. Friðbjörn f. 1886 2. Sigurður 3. Jónína Steinunn 4. Ásgerður 5. Joseph Daníel d. 1917 Jóel og Steinunn fóru vestur með son sinn Friðbjörn árið 1887 …
Steinunn Jónasdóttir
Steinunn Jónasdóttir fæddist í Vífilsdal í Hörðudal í Dalasýslu 26. febrúar, 1857. Dáin 8. janúar, 1936 í Manitoba. Maki: Jóel Jósefsson, f. í Skörðum í Miðdölum í Dalasýslu árið 1858, d. árið 1953 Börn: 1. Friðbjörn f. 1886 2. Sigurður 3. Jónína Steinunn 4. Ásgerður 5. Joseph Daníel d. 1917 Jóel og Steinunn fóru vestur með son sinn Friðbjörn árið …
Friðbjörn Jóelsson
Friðbjörn Jóelsson fæddist í Dalasýslu 2. júní, 1885. Dáinn 21. maí, 1961 í Winnipeg. Maki: Guðný Elísabet Sigurðardóttir f. 1886 í Argylebyggð, d. 5. apríl, 1948. Börn: 1. William 2. Sigurður 3. Hermann 4. Irvin. 5. Ethel 6. Anna Steinunn 7. Alice. Friðbjörn fór vestur árið 1887 með foreldrum sínum, Jóel Jósefssyni og Steinunni Jónasdóttur. Þau settust að í Argylebyggð …
Anna Halldórsdóttir
Anna K Jónsdóttir
Anna Kristín Jónsdóttir fæddist í Strandasýslu 19. nóvember, 1850. Dáin í Eyfordbyggð 21. desember, 1923. Anna Geir vestra. Maki: 1877 í Nýja Íslandi, séra Jón Bjarnason gaf þau saman: Jóhann Geir Jóhannesson fæddist í Snæfellsnessýslu 9. ágúst, 1830. Dáinn í Eyfordbyggð í N. Dakota 22. september, 1887. Börn: 1. Kristján Einar f. 1879 í Nýja Íslandi 2. Margrét f. 1881 í …
Solveig Jónsdóttir
Solveig Jónsdóttir fæddist í Dalasýslu 14. september, 1835. Maki: 1) Helgi Sigurðsson d. á Íslandi 19. júlí, 1866 2) Jón Gíslason fæddist í Kjósarsýslu 5. október, 1834. Dáinn 14. júlí, 1908 í Mountain í N. Dakota. Dalmann vestra. Börn: Með Helga 1. Helgi f. 1859 2. Sigríður f. 1862. Með Jóni: 1. Jakobína f. 25. nóvember, 1872, d. í Blaine …
Helgi Helgason
Helgi Helgason fæddist í Dalasýslu 8. júlí, 1859. Ókvæntur og barnlaus. Hann fór vestur árið 1876 með móður sinni, Solveigu Jónsdóttur. Þau fóru til Winnipeg í Manitoba þar sem fósturfaðir Helga, Jón Gíslason var kominn. Saman fóru þau til Nýja Íslands en seinna nam Jón land nærri Mountain í N. Dakota. Frekari upplýsingar um Helga vantar.
Jakobína Jónsdóttir
Jakobína Jónsdóttir fæddist í Dalasýslu 25. nóvember, 1872. Dáin í Blaine í Washington 30. ágúst, 1961. Maki: Þorleifur Jónsson f. 1854 í Húnavatnssýslu, d. á Point Roberts árið 1946. Johnson vestra. Börn: 1. Jón 2. Gísli 3. Sigvaldi 4. Baldur 5. Sigríður 6. Sigrún 7. María 8. Evelyn Frances. Jakobína fór vestur til Kanada árið 1876 með móður sinni, Solveigu …
Ragnheiður Þorleifsdóttir
Ragnheiður Þorleifsdóttir fæddist 18. september, 1884 í Dalasýslu. Ógift og barnlaus. Hún fór vestur til Winnipeg árið 1900 með móður sinni, Ragnheiði Sigvaldadóttur og systrum sínum. Ragnheiður mun hafa búið í Manitoba.
