Sigurður Jakobsson fæddist í Dalasýslu árið 1830. Dáinn í Mountain í N. Dakota 1. ágúst, 1913. Maki: Sigríður Teitsdóttir f. 27. september, 1837 í Húnavatnssýslu. Börn: 1. Guðrún f. 8. maí, 1860 2. Pétur f. 7. júní, 1863, d. 15. september, 1940, Jakobson vestra 3. Jónas f. 1870 4. Helga f. 25. febrúar, 1872, flutti vestur seinna 5. Þuríður f. …
Sigríður Teitsdóttir
Sigríður Teitsdóttir fæddist 27. september, 1837 í Húnavatnssýslu. Maki: Sigurður Jakobsson fæddist í Dalasýslu árið 1830. Dáinn í Mountain í N. Dakota 1. ágúst, 1913. Börn: 1. Guðrún f. 8. maí, 1860 2. Pétur f. 7. júní, 1863, d. 15. september, 1940, Jakobson vestra 3. Jónas f. 1870 4. Helga f. 25. febrúar, 1872, flutti vestur seinna 5. Þuríður f. …
Guðrún Sigurðardóttir
Guðrún Sigurðardóttir fæddist 8. maí, 1860 í Dalasýslu.
Pétur Sigurðsson
Pétur Sigurðsson fæddist í Dalasýslu 7. júní, 1863. Dáinn 15. september, 1940. Jacobson vestra. Maki: 1) Guðrún Þorkelsdóttir Scheving f. í S. Múlasýslu árið 1861 d. árið 1888 í N. Dakota. 2) Anna Eiríksdóttir f. 26. febrúar, 1868 í S. Múlasýslu, d. 10. júlí, 1944. Börn: Með Guðrúnu 1. Páll f. í Pembina 6. nóvember, 1883, d. 21. maí, 1933 …
Kristján Gíslason
Kristján Gíslason fæddist 13. október, 1887 í Dalasýslu. Dáinn í Manitoba 14. september, 1916. Barn. Hann fór vestur til Manitoba árið 1888 með foreldrum sínum, Gísla Torfasyni og Sigríði Sigurðardóttur. Þau bjuggu í Argylebyggð, nærri Belmont.
Halldór Friðriksson
Halldór Friðriksson fæddist 20. október, 1824. Dáinn 20. júlí, 1905 í N. Dakota. Reykjalín vestra. Maki: 1) Sigríður Jónsdóttir f. 1834, d. 24. júlí, 1864. 2) Sigurrós Halldórsdóttir f. 1832. Bðrn: Með Sigríði 1. Sigríður f. 1858 2. Anna f. 1861 3. Friðrika f. 1864. Með Sigurrós 1. Halldór f. 1867 2. Margrét f. 1870 3. Egill f. 1871 4. …
Sigurrós Halldórsdóttir
Sigurrós Halldórsdóttir fæddist árið 1832 í Húnavatnssýslu. Reykjalín vestra. Maki: Halldór Friðriksson f. 20. október, 1824 í Dalasýslu, d. 20. júlí, 1905 í N. Dakota. Reykjalín vestra. Börn: 1. Halldór f. 1867 2. Margrét f. 1870 3. Egill f. 1871 4. Jón f. 1873 5. Friðrik f. 1875. Halldór fór vestur um haf til Winnipeg í Manitoba árið 1876 með Sigurrós …
Friðrika Halldórsdóttir
Friðrika Halldórsdóttir fæddist 7. janúar, 1864 í Dalasýslu. Maki: M. R. Cuzner, rakari í Winnipeg. Börn: 1. Charles Harold 2. Sidney d. í Frakklandi 18. september, 1918 3. Halldór. Upplýsingar vantar um þrjár dætur. Friðrika flutti vestur árið 1876 með föður sínum, Halldóri Friðrikssyni og konu hans, Sigurrós Halldórsdóttur. Þau fóru fyrst í Nýja Ísland en eftir 1880 bjuggu þau …
Halldór Halldórsson
Halldór Halldórsson fæddist 4. júlí, 1867 í Húnavatnssýslu. Dáinn 11, mars, 1944. Maki: 18. maí, 1895 Margrét Friðbjörnsdóttir f. 1872 í Eyjafjarðarsýslu. Börn: 1. Sigurrós f. 1896 2. Anna f. 1897 3. Þórdís f. 1900 4. Halldór f. 1913 5. Paul Fredric f. 1915 Halldór flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 með foreldrum sínum og systkinum. Hann bjó …
Margrét Halldórsdóttir
Margrét Halldórsdóttir fæddist í Dalasýslu árið 1869, d. í Smeaton í Saskatchewan 14. desember, 1932. Reykjalín. Maki: 1890 Friðbjörn Friðbjörnsson fæddist í Eyjafjarðarsýslu árið 1864. Börn: 1. Friðbjörn f. 1892 2. Halldór f. 1893 3. Friðjón f. 1895 4. Anna f. 1896 5. Sigurrós f. 1898 6. Magnús f. 1901 7. Hans Bogi f. 1903, d. 1925 8. Sidney Harold f. …
