Sveinn Jósepsson fæddist í Snæfellsnessýslu 17. mars, 1861. Dáinn í Seattle í Washington 27. febrúar, 1956. Ókvæntur og barnlaus. Sveinn flutti vestur árið 1885 með móður sinni, Kristínu Sveinsdóttur. Þau settust að í Mountain í N. Dakota þar sem Sveinn annaðist móður sína meðan hún lifði. Bjó áfram í N. Dakota allmörg ár en flutti á efri árum vestur til …
Eggert Jónsson
Eggert Jónsson fæddist 19. október, 1837 í Borgarfjarðarsýslu. Dáinn í Manitoba 7. júní, 1897. Maki: Sigríður Jónsdóttir f. í Borgarfjarðarsýslu árið 1837, d. 16. júlí, 1906 í Narrows. Börn: 1. Halla f. 12. apríl, 1864, d. 29. júlí, 1920 2. Jón f. 20. ágúst, 1865, d. 12. febrúar, 1932 3. Jóna Helga f. 13. nóvember,1870, d. 22. maí, 1965 4. …
Sigríður Jónsdóttir
Sigríður Jónsdóttir fæddist í Borgarfjarðarsýslu árið 1837. Dáin 16. júlí, 1906 í Narrows. Maki: Eggert Jónsson f. 19. október, 1837 í Borgarfjarðarsýslu, d. í Manitoba 7. júní, 1897. Börn: 1. Halla f. 12. apríl, 1864, d. 29. júlí, 1920 2. Jón f. 20. ágúst, 1865, d. 12. febrúar, 1932 3. Jóna Helga f. 13. nóvember,1870, d. 22. maí, 1965 4. Árni …
Hólmfríður Tómasdóttir
Hólmfríður Tómasdóttir fæddist 28. desember, 1885 í Dalasýslu. Barn: Hólmfríður fór vestur til Winnipeg árið 1887 með foreldrum sínum, Tómasi Tómassyni og Margréti Benediktsdóttur. Þau settust að í Beaulieu-byggð í N. Dakota. Fluttu þaðan í Vatnabyggð en óljóst hvort Hólmfríður hafi farið þangað.
Tómas Gíslason
Tómas Gíslason fæddist 31. október, 1875 í Dalasýslu. Dáinn í Winnipeg árið 1962. Tómas fór vestur árið 1889 til Winnipeg með móður sinni, Sigríði Bjarnadóttur og systkinum. Fjölskyldan settist að í borginni og þar bjó Tómas alla tíð. Frekari upplýsingar vantar um Tómas vestra.
Bjarni Gíslason
Bjarni Gíslason fæddist 30. júlí, 1867 í Dalasýslu. Dáinn í Winnipeg árið 1962. Gillis vestra. Maki: Guðrún Jónsdóttir fæddist í Dalasýslu 20. desember, 1865, d. í Winnipeg, 16. október, 1939. Gillis vestra. Börn: 1. Edilon 2. Gísli 3. Hólmfríður. Bjarni flutti vestur til Winnipeg árið 1891 og bjó þar alla tíð. Þangað kom Guðrún árið 1900.
Jón Gíslason
Jón Gíslason fæddist 1. ágúst, 1871 í Dalasýslu. Dáinn í Vancouver 4. maí, 1956. Maki: 1896 Jónína Sigríður Kristjánsdóttir f. í Eyjafjarðarsýslu 6. janúar, 1872, dáin 19. september, 1939. Börn: 1. Gísli 2. Marinó Aðalsteinn 3. Sigurlín Ingveldur. Jón fór vestur árið 1891 til Winnipeg í Manitoba. Bjó þar til ársins 1903 en þá fluttu þau í Þingvallabyggð í Saskatchewan. …
Tómas H Tómasson
Tómas Hjörtur Tómasson fæddist í Dalasýslu 20. júlí, 1868. Barn. Fór vestur árið 1876 með föður sínum, Tómasi Kristjánssyni og systkinum. Þau fóru til Manitoba. Frekari upplýsingar um Tómas vantar, mun hugsanlega hafa dáið ungur.
Rósa Ólafsdóttir
Rósa Ólafsdóttir fæddist 17. desember, 1850 í Dalasýslu. Dáin í Tantallon í Saskatchewan 20. mars, 1915. Maki: 1885 Þórður Þórðarson f. 1830 í Vopnafirði, N. Múlasýslu, d. 18. maí, 1904. Börn: 1. Lára Sesselja. Rósa flutti vestur árið 1883 og settist að í Winnipeg. Hún flutti með Þórði í Þingvallabyggð í Saskatchewan árið 1886 og bjó hún þar til ársins …
Eyjólfur Halldórsson
Eyjólfur Halldórsson fæddist árið 1827 í Borgarfjarðarsýslu. Dáinn 14. desember, 1901 í Winnipeg. Borgfjörð vestra. Maki: Guðrún Jónsdóttir f. 11. janúar, 1833, d. í Winnipeg 6. janúar, 1908. Barnlaus. Þau fluttu vestur til Winnipeg árið 1887 og með þeim tökubarn, Halldór Þórólfsson 7 ára. Þau bjuggu í Winnipeg alla tíð.
