Tómas Tómasson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Tómas Tómasson fæddist  25. desember, 1851 í Dalasýslu. Tók ættarnafnið Hördal vestra. Maki: Margrét Benediktsdóttir f. 2. júlí, 1853, d. 11. maí, 1923 Börn: 1. Ása f. 1876 2. Hallfríður f. 1887 3. Inga 4. Egill. Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og þaðan áfram í Beaulieubyggð í N. Dakota. Bjó þar til ársins 1903 en þá flutti …

[/ihc-hide-content]

Margrét Benediktsdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Margrét Benediktsdóttir fæddist í Dalasýslu 2. júlí, 1853. Dáin 11. maí, 1923 í Vatnabyggð. Maki: Tómas Tómasson f.  25. desember, 1851 í Dalasýslu. Tók ættarnafnið Hördal vestra. Börn: 1. Ása f. 1876 2. Hallfríður f. 1887 3. Inga 4. Egill. Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og þaðan áfram í Beaulieubyggð í N. Dakota. Bjó þar til ársins …

[/ihc-hide-content]

Ása Tómasdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Ása Tómasdóttir fæddist. 22. desember, 1875 í Dalasýslu. Dáin í Vatnabyggð 24. júní, 1916. Maki: Jón B Þórðarson f. í Barðastrandasýslu árið 1874, d. 3. janúar, 1953 í Blaine í Washington. Veum vestra Börn: 1. Tómas Þórður 2. Ingimundur Jón 3. Herbjörg 4. Margrét. Jón flutti vestur í Akrabyggð í N. Dakota með foreldrum sínum árið 1883. Hann flutti í Vatnabyggð …

[/ihc-hide-content]

Kristján Kristjánsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

[/ihc-hide-content]

Anna Kristjánsdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Anna Guðrún Kristjánsdóttir fæddist í Dalasýslu 18. júní, 1883. Dáin á leið til Vesturheims árið 1887. Anna fór frá Íslandi áleiðis vestur um haf árið 1887 með foreldrum sínum, Kristjáni Sigurðssyni og Margréti Sigurðardóttur og systkinum.

[/ihc-hide-content]

Björn Þorsteinsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Björn Þorsteinsson fæddist í Dalasýslu 25. ágúst, 1868. Hördal vestra. Dáinn í Lundarbyggð 2. desember, 1956. Maki: Sigríður Jónasdóttir f. í Eyjafjarðarsýslu 4. janúar, 1871, d. 24. janúar, 1950. Börn: 1. Guðrún Jóhanna 2. Leó Þorsteinn 3. Edrick Roland 4. Lilja 5. Clara 6. Svava 7. Aurora. Björn fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 með foreldrum sínum, Þorsteini …

[/ihc-hide-content]

Sesselja Magnúsdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Sesselja Magnúsdóttir fæddist í Dalasýslu 1. júní, 1849. Dáin 6. nóvember, 1940 í Hallsonbyggð í N. Dakota. Maki: Sigurður Pálsson f. árið 1863 í Skagafjarðarsýslu, d. í Hallsonbyggð 30. nóvember, 1935. Börn: 1. Jóhanna d. 1915. Sesselja flutti vestur árið 1888 og settist að í N. Dakota. Þar bjó Sigurður en hann fór vestur með fóstra sínum, Jóhanni Hallssyni árið …

[/ihc-hide-content]

Oddný Einarsdóttir

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Oddný Einarsdóttir fæddist 1. nóvember, 1853 í Borgarfjarðarsýslu. Dáin 15. desember, 1944 í Blaine í Washington. Ógift og barnlaus. Oddný flutti vestur árið 1901 og settist að vestur við Kyrrahaf. Bjó fyrst á Point Roberts en svo í Blaine.

[/ihc-hide-content]

Þórhallur Þórhallsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Þórhallur Þórhallsson fæddist í Ísafjarðarsýslu 20. júní, 1897. Thory Johnson vestra. Ókvæntur og barnlaus. Hann flutti vestur árið 1901 með móður sinni, ekkjunni Sigurást Daðadóttur. Þau fóru til Pembina í N. Dakota og þar bjó Þórhallur. Móðir hans giftist Jóhanni Björnssyni í Alberta árið 1906 og settist þar að. Þórhallur tók þátt í heimstyrjöldinni og sneri aftur árið 1919. Litlar …

[/ihc-hide-content]

Helgi Sigurðsson

[ihc-hide-content ihc_mb_type="show" ihc_mb_who="3,2,1" ihc_mb_template="2" ]

Helgi Sigurðsson fæddist árið 1860 í Dalasýslu. Maki: Salóme Anna Guðnadóttir f. 15. september, 1863, d. í Winnipeg 11. júní, 1893. Börn: 1. Guðni f. 1887. Önnur tvö börn þeirra dóu ung. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887.

[/ihc-hide-content]