Salóme Anna Guðnadóttir fæddist 15. september, 1863 í Dalasýslu. Dáin í Winnipeg 11. júní, 1893. Maki: Helgi Sigurðsson fæddist árið 1860 í Dalasýslu. Börn: 1. Guðni f. 1887. Önnur tvö börn þeirra dóu ung. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887.
Guðni Helgason
Daníel H Guðnason
Daníel Hjörtur Guðnason fæddist í Dalasýslu 31. október, 1865. Dáinn í Lundarbyggð 13. október, 1946. Backman vestra. Maki: 22. desember, 1888 Hólmfríður Salóme Kristjánsdóttir f. 17. febrúar, 1868, d. 17. febrúar, 1950. Börn: 1. Kristján Jens f. 1889 2. Guðni f. 7. nóvember, 1891 3. Þórður f. 1904, d. 4. júní, 1924. Þau fluttu vestur til Winnipeg á sama skipi …
Helgi Á Helgason
Jón Guðnason
Jón Guðnason fæddist 4. október, 1864 í Snæfellsnessýslu. Dáinn 2. febrúar, 1939. Jón G. Stevens vestra. Maki: 1887 Jóhanna Stefanía Hansdóttir f. á Akureyri 20. desember, 1866, d. 29. mars, 1953. Börn: 1. Jón Hans f. 19. maí, 1889 2. Flora Hansína 3. Helgi Stefán 4. Norman Kristján 5. Clifford Jóhann. Jón var sonur Jóns Guðnasonar og Jóhönnu Jóhannesdóttur sem …
Jónas Jóhannsson
Jónas Jóhannsson fæddist árið 1854 í Snæfellsnessýslu. Dáinn í Bellingham í Washington 22. febrúar, 1947. Jonas J. Laxdal vestra Maki: Guðríður Daníelsdóttir f. í Snæfellsnessýslu 9. febrúar, 1857, d. 2. júní, 1944 í Bellingham Börn: 1. Jóhanna f. 1889 2. Kristján G f. 1894 3. Daníel f. 1897 4. Guðmundur f. 1899 5. Ingibjörg (Emma) f. 1890 6. Lily f. …
Gísli Björnsson
Gísli Björnsson fæddist 15. apríl, 1884 í Dalasýslu. Maki: Jóhanna Guðrún Gunnarsdóttir f. í Brownbyggð í Manitoba. Börn: upplýsingar vantar Gísli fór vestur árið 1887 með foreldrum sínum, Birni Jóhannssyni og Sigurbjörgu Símonardóttur. Þau settust að í N. Dakota þar sem Gísli ólst upp. Árið 1901 flutti fjölskyldan norður í Brownbyggð í Manitoba. Gísli gengdi herþjónustu bjó eftir það í …
Sigríður Jónsdóttir
Kristján Sigurðsson
Kristján Sigurðsson fæddist í Dalasýslu 1. nóvember, 1835. Dáinn í Lundarbyggð 5. desember, 1921. Maki: Margrét Sigurðardóttir f. í Dalasýslu 16. nóvember, 1840, d. 1938 Börn: 1. Magnús f. 10. júlí, 1864, d. 8. maí, 1944 2. Margrét f. 23. september, 1866 3. Hólmfríður Salóme f. 17. febrúar, 1868, d. 17. febrúar, 1950 4. Sigurbjörn f. 28. maí, 1869, d. …
Margrét Sigurðardóttir
Margrét Sigurðardóttir fæddist í Dalasýslu 16. nóvember, 1840. Dáin árið 1938 í Manitoba. Maki: Kristján Sigurðsson fæddist í Dalasýslu 1. nóvember, 1835, í Lundarbyggð 5. desember, 1921. Börn: 1. Magnús f. 10. júlí, 1864, d. 8. maí, 1944 2. Margrét f. 23. september, 1866 3. Hólmfríður Salóme f. 17. febrúar, 1868, d. 17. febrúar, 1950 4. Sigurbjörn f. 28. maí, 1869, …
