Magnús Kristjánsson fæddist í Dalasýslu 10. júlí, 1864. Dáinn 8. maí, 1944 í Lundarbyggð. Maki: 1895 Margrét Dagbjört Daníelsdóttir f. 21. nóvember, 1877, d. 1968. Börn: 1. Wilhelm f. 28. desember, 1896, d. 1979 2. Laura f. 1899, d. 1925 3. Fjóla f. 1901 4. Daníel Kristján f. 1911, d. 1930. Magnús flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 …
Kristjana M Kristjánsdóttir
Kristjana Margrét Kristjánsdóttir fæddist 20. janúar, 1878 í Dalasýslu. Dáin í Lundarbyggð 28. apríl, 1943. Danielson vestra. Maki: 8. apríl, 1903 Jörundur Hergeir Daníelsson f. í Dalasýslu 12. janúar, 1873, d. 28. janúar, 1961 í Lundar. Börn: 1. Óskar Leó f. 17. febrúar, 1904 í Winnipeg 2. Baldwin Haraldur f. 10. febrúar, 1907 3. Laufey Dorothy f. 5. janúar, 1909 …
Hólmfríður Kristjánsdóttir
Hólmfríður Salóme Kristjánsdóttir fæddist í Dalasýslu 17. febrúar, 1868. Dáin 17. febrúar, 1950. Maki: 22. desember, 1888 Daníel Hjörtur Guðnason f. í Dalasýslu 31. október, 1865, d. í Lundarbyggð 13. október, 1946. Backman vestra Börn: 1. Kristján Jens f. 1889 2. Guðni f. 7. nóvember, 1891 3. Þórður f. 1904, d. 4. júní, 1924. Þau fluttu vestur til Winnipeg á sama …
Jóhannes Björnsson
Sigurbjörg Símonardóttir
Sigurbjörg Símonardóttir fæddist í Ísafjarðarsýslu 18. apríl, 1853. Dáin 27. október, 1945 í Vatnabyggð. Maki: Björn Jóhannsson, f. 21. nóvember, 1847 í Snæfellsnessýslu, d. í Elfros í Saskatchewan 19. maí, 1922. Börn: 1. Ágúst f. 1887 2. Jóhanna 3. Sigurður f. 23. október, 1881 4. Gísli 5. Jónas 6. Helgi 7. Davíð. Fluttu vestur árið 1887. Bjuggu nokkur ár í Winnipeg, þá …
Ágúst Björnsson
Guðríður Daníelsdóttir
Guðríður Daníelsdóttir fæddist í Snæfellsnessýslu 9. febrúar, 1857. Dáin 2. júní, 1944 í Bellingham Maki: Jónas Jóhannsson f. árið 1854 í Snæfellsnessýslu, d. í Bellingham í Washington 22. febrúar, 1947. Jonas J. Laxdal vestra Börn: 1. Jóhanna f. 1889 2. Kristján G f. 1894 3. Daníel f. 1897 4. Guðmundur f. 1899 5. Ingibjörg (Emma) f. 1890 6. Lily f. 1892 …
Guðmundur Loftsson
Jón Sigurðsson
Jón Sigurðsson fæddist í Hnappadalssýslu árið 1844. Dáinn í Mikley 22. apríl, 1878. Maki: Guðbjörg Guðbrandsdóttir f. í Snæfellsnessýslu árið 1834. Börn: 1, Teitur Guðjón f. 1874. Guðbjörg átti af fyrra hjónabandi: 1. Stefán Teitsson f. 1858 2. Kristín Teitsdóttir f. 1860. Fóstursonur þeirra hét Helgi Ármann Helgason f. 1865. Þau fluttu vestur til Nýja Íslands árið 1876 og settust …
Guðbjörg Guðbrandsdóttir
Guðbjörg Guðbrandsdóttir fæddist í Snæfellsnessýslu árið 1834. Maki: 1) Teitur Stefánsson d. á Íslandi fyrir 1870 2) Jón Sigurðsson f. árið 1844 d. af slysförum 1878. Börn: Með Teiti 1. Stefán f. 1858 2. Kristín f. 1860. Með Jóni 1. Teitur Guðjón f. 1874. Með þeim vestur fór Helgi Ármann Helgason, tökubarn, 11 ára. Guðbjörg og Jón fluttu vestur til …
