Stefán Teitsson
Karítas Guðmundsdóttir
Karítas Guðmundsdóttir fæddist árið 1929 í Snæfellsnessýslu. Dáin í Lundarbyggð 27. maí, 1916. Breckman vestra. Maki: 1. Guðlaugur Þorleifsson f. 20. júní, 1825, d. 29. desember, 1871 2. Guðmundur Sigurðsson, d. 1876. Börn: Með Guðlaugi 1. Sigurður f. 31. janúar, 1854 2. Kristján f. 1855, d. 1855 3. Þórarinn f. 23. september, 1857 4. Kristín f. 28. nóvember, 1858 5. …
Þórarinn Guðlaugsson
Þórarinn Guðlaugsson fæddist 23. september, 1857 í Snæfellsnessýslu. Dáinn í Lundarbyggð 5. janúar, 1939. Thorarinn Breckman vestra. Nafnið dregið af Klungurbrekku í Skógarstrandarhreppi. Maki: 1889 Halldóra Þorbjörg Einvarðsdóttir f. í Mýrasýslu 21. ágúst, 1867, d. 19. janúar, 1938. Börn: 1. Einvarður (Ed) f. í Winnipeg 9. febrúar, 1889 2. Karitas Kristný f. Winnipeg 10. júní, 1897 3. Halldór Kristinn f. 1901 …
Guðmundur Guðlaugsson
Guðmundur Kristján Guðlausson fæddist 17. júní, 1869 í Snæfellsnessýslu. Dáinn í Lundarbyggð árið 1934. Breckman vestra. Maki: 1897 Jakobína Guðjónsdóttir f. 16. janúar, 1875 í Húnavatnssýslu, d. 1955 í Winnipeg. Börn: 1. Kristín Sigríður f. 7. júní, 1898 2. Walter Friðrik f. 1899 3. Guðmundur Kristján f. 1901 4. Jakobína Karítas f. 4. september, 1904 5. Sigurlaug Helga d. 1966 …
Guðrún Guðmundsson
Kristján Guðmundsson
Kristján Guðmundsson fæddist í Snæfellsnessýslu 5. september, 1875. Christian Breckman vestra. Maki: Guðrún Ólafsdóttir f. í Skagafjarðarsýslu. Börn: 1. Lilja 2. Vilborg 3. Karítas 4. Gunnhildur 5. Ólafía 6. Charlotte 7. Eleanor. Kristjón flutti með móður sinni, Ekkjunni, Karítas Guðmundsdóttur, og systkinum vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883. Hann flutti í Lundarbyggð í upphafi 20. aldar og bjó þar …
Sigurbjörn Kristjánsson
Sigurbjörn Kristjánsson fæddist í Dalasýslu 28. maí, 1869. Dáinn í Lundarbyggð 22. desember, 1958. Maki: 1899 Sigurbjörg Sveinbjörnsdóttir f. 1880. Börn: 1. Valdimar Sigurjón f. 1900, d. 1972 2. Guðný Margrét f. 1901 3. Edwin Norman f. 1905 4. Pálína Dagbjört f. 1908 5. Marinó f. 1912, dó sama ár 6. Sveinbjörg Anna f. 1915, d. 1977 7. Óskar Franklín …
Elísabet Daníelsdóttir
Elísabet Daníelsdóttir fæddist 1860 á Skógaströnd í Snæfellsnessýslu. Maki: 1883 í Winnipeg Magnús Þórarinsson f. 27. júlí, 1856 í Snæfellsnessýslu. Börn: 1. Magnús Hans f. 24. september, 1883 2. Friðrik Hjörtur f. 18. janúar, 1887 3. Guðríður f. 1890 4. Jón H. f. 8. júní, 1892 5. Þórarinn Halldór f. 22. ágúst, 1895 6. Sesselja Karólína f. 1899 7. Daníel f. 1901. …
Jóhanna Björnsdóttir
Jóhanna Sigríður Björnsdóttir fæddist í Dalasýslu 19. október, 1879. Maki: Charles Fairbank af enskum ættum. Börn: upplýsingar vantar. Jóhanna fór vestur til Winnipeg árið 1887 með foreldrum sínum, Birni Jóhannssyni og Sigurbjörgu Símonardóttur. Fjölskyldan bjó þar í borg nokkur ár, fór þaðan suður til N. Dakota og svo seinna þaðan í Brownbyggð í Manitoba. Jóhanna og maður hennar voru búsett …
