Þórður Jónsson fæddist 10. október, 1865 í Dalasýslu. Breiðfjörð vestra. Ókvæntur og barnlaus. Fór vestur til N. Dakota árið 1898 og nam land í Mouse River byggð. Flutti vestur að Kyrrahafi á efri árum og var skráður til heimilis í Blaine í Washington árið 1949
Magnús Jónsson
Guðmundur Jóhannsson
Guðmundur Jóhannsson fæddist í Snæfellsnessýslu árið 1864. Laxdal vestra. Maki: Jónasína Guðrún Jónasdóttir, dóttir Jónasar Daníelssonar úr Dalasýslu. Börn: 1.Málfríður 2. Kristín 3. Hanna 4. Emily 5. Anna Salóme 6. Emma 7. Jón Ingvar 8. Dan 9. Jónas. Guðmundur flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og fór í Pembinabyggð í N. Dakota. Þaðan lá leið hans í Mouse …
Teitur Sigurðsson
Teitur Sigurðsson fæddist 15. febrúar, 1856 í Barðastrandarsýslu. Dáinn í Saskatchewan árið 1936. Maki: 1) Kristjana Guðrún Kolbeinsdóttir d. árið 1882 2) Guðrún Þorsteinsdóttir f. í Borgarfjarðarsýslu 24. september, 1858 d. 1926. Börn: 1. Kristjana Guðrún f. 2. september, 1884, d. sama ár, Fædd vestra 1. Aðalsteinn Janus d. 1916 2. Kristján d. 1923 3. Jóhanna d. 1926 4. Helga …
Guðrún Þorsteinsdóttir
Guðrún Þorsteinsdóttir fæddist í Borgarfjarðarsýslu 24. september, 1858. Dáin í Manitoba árið 1926. Maki:Teitur Sigurðsson f. 15. febrúar, 1856 í Barðastrandarsýslu, d. í Saskatchewan árið 1936. Börn: 1. Kristjana Guðrún f. 2. september, 1884, d. sama ár. Fædd vestra 1. Aðalsteinn Janus d. 1916 2. Kristján d. 1923 3. Jóhanna d. 1926 4. Helga 5. Óli Emil. Teitur og Guðrún …
Kristmundur Jónsson
Kristmundur Jónsson fæddist í Snæfellsnessýslu 26. september, 1857. Dáinn 6. maí, 1937. Maki: Kristjana Þorsteinsdóttir f. í Dalasýslu 11. ágúst, 1861, d. 5. september, 1936. Börn: 1. Sigurður Guðmundur f. 1891 2. Kristján f. 1892, d. í æsku 3. Kristín 4. Þorsteinn Valdimar 5. Guðbjörg Kristjana 6. Guðfríður Lilja, d. 17. febrúar, 1920. Þau fluttu vestur til Winnipeg í …
Kristjana Þorsteinsdóttir
Kristjana Þorsteinsdóttir fæddist í Dalasýslu 11. ágúst, 1861. Dáin 5. september, 1936 í Mikley. Maki: Kristmundur Jónsson f. í Snæfellsnessýslu 26. september, 1857, d. 6. maí, 1937 í Mikley. Börn: 1. Sigurður Guðmundur f. 1891 2. Kristján f. 1892, d. í æsku 3. Kristín 4. Þorsteinn Valdimar 5. Guðbjörg Kristjana 6. Guðfríður Lilja, d. 17. febrúar, 1920. Þau fluttu vestur …
Sigurður Kristmundsson
Kristján Kristmundsson
Vigfús Stefánsson
Vigfús Stefánsson fæddist 31. mars, 1857 í Snæfellsnessýslu. Dáinn í Winnipeg 8. júní, 1937. Stephenson vestra. Maki: Kristín Guðlaugsdóttir f. 28. nóvember, 1858 í Snæfellsnessýslu, d. 14. október, 1940. Börn: 1. Guðlaugur f. 1881 2. Guðmundur Kristján f. 21. nóvember, 1888 í Winnipeg, d. 5. júlí, 1963. Þau fluttu vestur til Kanada með Guðlaug árið 1886 og settust að í …
