Jóhann Jónasson fæddist í Snæfellsnessýslu árið 1867. Laxdal vestra. Maki: Guðbjörg Valmundsdóttir f. í Rangárvallasýslu árið 1883 Börn: Barnlaus Jóhann fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888 og þaðan í Sandhæðabyggð norður af Akra í N. Dakota. Hann var samferða hálfbróður sínum, Guðmundi Laxdal norður í Álftárdalsbyggð í Manitoba árið 1899.
Jónasína Jónasdóttir
Salóme Þórhallsdóttir
Salóme Þórhallsdóttir fæddist 20. mars, 1841 í Snæfellsnessýslu. Dáin í Winnipeg 30. mars, 1894. Maki: Egill Guðbrandsson f. í Snæfellsnessýslu árið 1830. Börn: 1. Matthías Stefán f. 1865 2. Magnús Kristján f. 1868 3. Þórunn f. 1870 4. Kristný f. 1875. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 og settust að í Mikley. Þar byggði Egill hús á …
Matthías S Egilsson
Magnús K Egilsson
Þórunn Egilsdóttir
Kristný Egilsdóttir
Jón Stefánsson
Kristín Stefánsdóttir
Guðmundur Gíslason
Guðmundur Gíslason fæddist 30. september, 1862 í Dalasýslu. Hann var sonur Saura Gísla. Laxdal vestra. Maki: Halldóra Kristjánsdóttir f. í Árnessýslu árið 1855. Börn: 1. Sara 2. Þorbjörg 3. Kristrún 4. Jón 5. Hringur. Guðmundur fór vestur einsamall árið 1888 til Winnipeg í Manitoba þar sem hann bjó einhvern tíma. Þar var Halldóra komin en hún flutti vestur árið 1887. …
