Kristján Jónsson
Kristján Jónsson fæddist í Snæfellsnessýslu árið 1835. Maki: Elinborg Stefánsdóttir f. 1834 í Snæfellsnessýslu. Börn: 1. Jón f. 1858 2. Katrín f. 1863 3. Árni f. 1865 4. Kristján f. 1872 5. Oddur f. 1875. Þau fluttu vestur til Nýja Íslands árið 1876 og settust að í Mikley. Þar bjuggu þau í Lundi, landi Benedikts Péturssonar.
Júlíana Jónasdóttir
Sigurhlíf Jónasdóttir
Jóhanna Jónasdóttir
Guðmundur Finnsson
Guðmundur Finnsson fæddist í Snæfellsnessýslu 27. nóvember, 1853. Dáinn í Selkirk 21. maí, 1922. Maki: Ingibjörg Ófeigsdóttir f. 27. október, 1856, d. 22. desember, 1934. Börn: 1. Kristinn f. 4. febrúar, 1882, d. 16. ágúst, 1969 2. Felix f. 21. febrúar, 1885, d. 21. febrúar, 1921 3. Gustave f. 26. október, 1887, d. 21. mars, 1888 4. Gustave Adolph f. …
Ögmundína Ögmundsdóttir
Guðjón Hansson
Sigrún Hjartardóttir
Sigrún Hjartardóttir fæddist á Borðeyri í Strandasýslu 5. september, 1892. Ógift og barnlaus. Hún fór til Vesturheims árið 1912. Upplýsingar vantar um hana þar.
Kristján Guðmundsson
Kristján Guðmundsson fæddist í Snæfellsnessýslu 11. ágúst, 1834. Dáinn 14. október, 1899. Maki: 28. október, 1858 Ragnheiður Halldórsdóttir f. í Ísafjarðarsýslu árið 1822. Barnsmóðir: Ragnhildur Kristín Bjarnadóttir f. í Húnavatnssýslu 22. ágúst, 1850, d. 1934. Börn: Með Ragnheiði; 1. Árni f. 1859, d. 1869 2. Guðmundur Halldór f. 1863, d. 1866. Með Ragnhildi Kristínu : 1. Guðbjörg f. 1875 2. …
