Jónas Daníelsson fæddist í Dalasýslu 12. ágúst, 1838. Dáinn í Manitoba 6. júní, 1930. Maki: 1) Guðbjörg Jónasdóttir f. 1836, d. 21. ágúst, 1882. 2) Jóhanna Jóhannsdóttir f. 1857, d. 10. janúar, 1936. Börn: Með Guðbjörgu 1. Solveig f. 1865 2. Jónasína f. 1867 3. Guðný f. f 1874 5. Ingveldur (fór ekki vestur) 6. Jóhanna f. 1876. Með Jóhönnu …
Jóhanna Jóhannsdóttir
Jóhanna Jóhannsdóttir fæddist í Snæfellsnessýslu árið 1856. Dáin í Manitoba 10. janúar, 1936. Maki: Jónas Daníelsson f. 12. ágúst, 1838, d. 6. júní, 1930 í Manitoba. Börn: 1. Kristín 2. Guðrún 3. Guðbjörg Ingibjörg 4. Halldór 5. Jóhann. Þau fóru vestur árið 1888 og settust að í Akrabyggð í N. Dakota. Fóru þaðan í Mouse-River byggð í N.Dakota og svo …
Sveinbjörn Hjaltalín
Sveinbjörn Sörensson Hjaltalín fæddist í Snæfellsnessýslu árið 1865. Sveinbjörn fór einsamall vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887. Hann vann alla tíð ýmis verslunarstörf á ýmsum stöðum m.a. í Glenboro.
Sigríður Jónsdóttir
Árni Þórarinsson
Árni Þórarinsson fæddist 9. febrúar árið 1848 í Hnappadalssýslu. Arni Thorarinsson vestra. Maki: Jóhanna Sigurðardóttir fæddist í Barðastrandarsýslu árið 1857. Börn: 1. Kristjana f. 1880. Árni flutti vestur til Winnipeg árið 1882 og fór til Nýja Íslands. Bjó fyrst um sinn á Gimli en flutti þaðan eftir 1891 í Selkirk. Jóhanna fór vestur með Kristjönu árið 1883, samferða Þórarni, tengdaföður …
Þórarinn Árnason
Þórarinn Árnason fæddist árið 1816 í Snæfellsnessýslu. Dáinn í N. Dakota árið 1893. Maki: Gróa Jónsdóttir fæddist í Dalasýslu 27. júní, 1823. Dáin í N. Dakota 14. desember, 1903. Börn: 1. Árni f. 1847 2. Sólrún f. 1849 3. Sigurður f. 1852 4. Þórarinn f. 1855 5. Magnús f. 1857 6. Kári f. 1860. Þórarinn og sonur hans, Magnús fóru …
Magnús Þórarinsson
Magnús Þórarinsson fæddist 27. júlí, 1856 í Snæfellsnessýslu. Maki: 1883 Elísabet Daníelsdóttir f. 1860 á Skógaströnd í Snæfellsnessýslu. Börn: 1. Magnús Hans f. 24. september, 1883 2. Friðrik Hjörtur f. 18. janúar, 1887 3. Guðríður f. 1890 4. Jón H. f. 8. júní, 1892 5. Þórarinn Halldór f. 22. ágúst, 1895 6. Sesselja Karólína f. 1899 7. Daníel f. 1901. Fóru vestur …
Jóhanna Sigurðardóttir
Jóhanna Sigurðardóttir fæddist í Barðastrandarsýslu árið 1857. Maki: Árni Þórarinsson f. 9. febrúar árið 1848 í Hnappadalssýslu. Arni Thorarinsson vestra. Börn: 1. Kristjana f. 1880. Árni flutti vestur til Winnipeg árið 1882 og fór til Nýja Íslands. Bjó fyrst um sinn á Gimli en flutti þaðan eftir 1891 í Selkirk. Jóhanna fór vestur með Kristjönu árið 1883, samferða Þórarni, tengdaföður sínum.
Kristjana Árnadóttir
Magnús Teitsson
Magnús Teitsson: Fæddur í Helgafellssveit í Snæfellsnessýslu árið 1869. Skrifaður Tait vestra. Dáinn 1936. Maki: 1894 Þórunn Einarsdóttir f. 1874 í Eyjafjarðarsýslu. Dóttir Einars Jóhannessonar og Guðrúnar Abrahamsdóttur. Dáin 1944. Börn: 1. Edward Byron f. í Sinclair 1897 2. Claire Valentine f. Sinclair 1899 3. Reginald T f. 1902 4. Thelma R f. 1904 5. Lawrence Theodore f. 1908. Dáinn …
