Sigurður B Hallgrímsson
Elís G Magnússon
Guðbjörg Magnúsdóttir
Guðbjörg Magnúsdóttir fæddist 9. desember, 1840 í Dalasýslu. Dáin í Manitoba 13. nóvember, 1916. Maki: Guðbrandur Guðbrandsson d. á Íslandi 10. janúar, 1895. Börn: 1. Stefán Ólafur f. 25. febrúar, 1866, d. í Winnipeg 20. september, 1940 2. Sólrún Sigurbjörg 3. Önundur f. 1871 4. Guðbrandsína f. 1873 5. Hjörtur f. 1875 6. Júlíus f. 1877 7. Oddur f. 1878 …
Önundur Guðbrandsson
Önundur Guðbrandsson: Fæddur í Snæfellsnessýslu árið 1871 Maki: Kristín Ólafsdóttir: Fædd 1875 í sömu sýslu. Dáin 1923. Börn: 1. Guðbrandur 2. Hjörtína 3. Sigurvin 4. Júlíus Fluttu vestur 1905 og tóku land í Geysirbyggð. Bjuggu þar í nokkur ár en seldu svo land sitt og fluttu í Grunnavatnsbyggð. Þaðan lá leiðin í Álftardalsbyggð þar sem hann keypti lönd af Jóni …
