Gunnlaugur Ólafsson: Fæddur í Snæfellsnessýslu árið 1865. Dó af slysförum á landi sínu árið 1920. Maki: Sigríður Matthíasdóttir f. 1871 í Snæfellsnessýslu, d. 1958. Börn: 1. Þórður Ólafur f. 1896. Fóru vestur árið 1899 og settust að í Árdals- og Framnesbyggð.
Sigríður Matthíasdóttir
Sigríður Matthíasdóttir fæddist árið 1871 í Snæfellsnessýslu. Dáin árið 1958. Maki: Gunnlaugur Ólafsson í Snæfellsnessýslu árið 1865. Dó af slysförum á landi sínu árið 1920. Börn: 1. Þórður Ólafur f. 1896. Áttu annan son sem dó ungur. Fóstursonur 1. Maurice. Fóru vestur árið 1899 og settust að í Árdals- og Framnesbyggð.
Kristín Hallgrímsdóttir
Jón Hallgrímsson
Svava Hallgrímsdóttir
Ólína Þ Hallgrímsdóttir
Unnur Hallgrímsdóttir
Gróa Jónsdóttir
Gróa Jónsdóttir fæddist í Dalasýslu 27. júní, 1823. Dáin í N. Dakota 14. desember, 1903. Maki: Þórarinn Árnason f. árið 1816 í Snæfellsnessýslu. Dáinn í N. Dakota árið 1893. Börn: 1. Árni f. 1847 2. Sólrún f. 1849 3. Sigurður f. 1852 4. Þórarinn f. 1855 5. Magnús f. 1857 6. Kári f. 1860. Þórarinn og sonur hans, Magnús fóru vestur …
Kári Þórarinsson
Sigurður Þórarinsson
Sigurður Þórarinsson fæddist árið 1852 í Snæfellsnessýslu. Dáinn í Winnipeg, 25. mars, 1936. Maki: Katrín Kristín Brandsdóttir f. 1854 í Snæfellsnessýslu. Börn: 1. Gróa Guðrún f. 1876 2. Runólfur Magnús f. 1880 3. Sigurður f. 1883 4. Sigríður Sólborg f. 1886 5. Óli f. 1889 6. Ingibjörg f. 1893 7. Katrín f. 1895 8. Guðbrandur f. 1899. Þau fluttu vestur …
