Þórkatla Ólafsdóttir fæddist í Snæfellsnessýslu árið 1841. Maki: Páll Grímsson f. í Snæfellsnessýslu árið 1846. Börn: 1. Óli f. 1867 2. Sæunn f. 1868. Þórkatla átti fyrir soninn Guðmun Guðmundsson frá fyrra hjónabandi. Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1890 og þaðan áfram í Pembinabyggð í N. Dakota þar sem Óli sonur þeirra var sestur að.
Jón E Jóhannsson
Jón Elías Jóhannsson fæddist í Snæfellsnessýslu 13. mars, 1869. Dáinn í Vancouver 7. nóvember, 1948. Jón E Straumfjörð vestra. Maki: 24. október, 1895 Ingiríður Jónsdóttir f. í Mikley 27.júní, 1878, d. 21. janúar, 1948. Börn: 1. Jóhann Helgi 2. Jón Vídalín f. 13. apríl, 1899, d. 10. júní, 1969. Foreldrar Jóns Elíasar voru Jóhann Elíasson og Kristbjörg Jónsdóttir, landnema í …
Guðjónía Einarsdóttir
Guðjónía Einarsdóttir fæddist 14. apríl, 1859 í Mýrasýslu. Dáin 13. október, 1913 í N. Dakota. Hnappdal vestra. Maki: Sigfús Ólafsson f. 1836 í Eyjafjarðarsýslu d. 15. september, 1914. Börn: 1. Sigfríður Elín f. 9. maí, 1884 2. Halla Sigríður f. 16. september, 1886 3. Jóna Ingiríður f. 18. apríl, 1897. Guðjónína var dóttir Einars Jónssonar og Höllu Jónsdóttur úr Mýrasýslu. …
Halla Jónsdóttir
Halla Jónsdóttir fæddist árið 1815 í Mýrasýslu. Dáin í N. Dakota árið 1885. Maki: Einar Jónsson f. 1828 í Mýrasýslu, d. í N. Dakota árið 1904. Hnappdal vestra. Börn: 1. Sigurður f. 1856 2. Guðjónína f. 14. apríl, 1859, d. 29. október, 1913. 3. Jón. Einar flutti einsamall vestur til Ontario í Kanada árið 1874. Halla kom þangað með börnin árið …
Sigurður Einarsson
Sigurður Einarsson fæddist í Hnappadalssýslu árið 1856. Hnappdal vestra. Maki: Soffía Jónsdóttir ættuð af Austurlandi. Börn: Upplýsingar vantar. Sigurður fór vestur til Ontario með móður sinni, Höllu Jónsdóttur árið 1876. Þar beið þeirra faðir hans, Einar Jónsson en hann fór vestur þangað árið 1874. Þau settust að í Marklandi í Nova Scotia og bjuggu þar til ársins 1881. Fluttu þá …
