Jóhann Elíasson fæddist 21. janúar, 1840 í Hnappadalssýslu. Dáinn í Lundarbyggð 11. október, 1914. Straumfjörð vestra. Maki: 30. júní, 1868 Kristbjörg Jónsdóttir f. í Hnappadalssýslu 1838, d. 22. október, 1916. Börn: 1. Jón Elías f.13. mars, 1869 2. Jóhann f. 1872 3. Kristján f. 1874 5. Ragnheiður f. 1878 6. Ástríður f. 1879. Jóhann fór vestur með Jón Elías árið …
Ólöf Davíðsdóttir
Ólöf Davíðsdóttir fæddist 16. mars, 1855 í Snæfellsnessýslu. Dáin í Nýja Íslandi 24. janúar, 1916. Maki: Elías Kjærnested f. í Hnappadalssýslu 25. desember, 1831, d. í Nýja Íslandi 1. september, 1906. Börn: 1. Margrét f. 1875 2. Dagbjört f. 1878. Þau fluttu vestur til Manitoba árið 1891 og settust að í Nýja Íslandi. Þar hét Laufás.
Guðrún Davíðsdóttir
Helga Guðmundsdóttir
Kristín Pétursdóttir
Kristján Jónsson
Helga Bjarnadóttir
Jón Guðmundsson
Ingibjörg V Öfjörð
Jón Jónsson
Jón Jónsson fæddist í Snæfellsnessýslu 23. september, 1838. Dáinn í Winnipeg 26. janúar, 1908. Maki: Vilborg Guðmundsdóttir f. árið 1844 í Snæfellsnessýslu. Börn: Eignuðust 15 börn, árið 1908 voru þessi lifandi 1. Jórunn Kristólína 2. Vilhjálmur Guðjón f. 1. ágúst, 1867, d. 26. mars 3. Þórður 4. Kristján 5. Magnús 6. Kristinn 7. Valgerður 8. Sólborg 9. Alexander. Öll voru …
